Skagafjörður

Viðtöl við liðsstjóra í KS-deildinni

Keppni í KS-deildinni hófst sl. miðvikudag með undankeppni um laus sæti í deildinni. Nýir knapar í deildinni verða kynntir í sérstökum þætti í Feyki. En nú hefur verið tekin upp sú nýbreytni að hafa liðakeppni og verða liðss...
Meira

Ódýrasta skóladagvistunin í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Mikill verðmunur er á heildargjaldi f...
Meira

Vinaliðaverkefnið í útrás

Vinaliðaverkefnið, sem starfrækt hefur verið í skagfirskum skólum á annað ár, er nú í útrás. Árskóli á Sauðárkróki er móðurskóli fyrir verkefnið og hafa þeir Gestur Sigurjónsson og Guðjón Jóhannsson haldið leikjanámsk...
Meira

Stórleikur í kvöld

Leikur Tindastóls og ÍR í Powerrade-bikarnum hefst klukkan 19:15 í kvöld í Síkinu. Þessi undanúrslitaleikur er síðasta hindrunin fyrir Laugardalshöllina og stefna Stólarnir ótrauðir þangað. Á heimasíðu Tindastóls eru allir hva...
Meira

Þóranna Ósk Íslandsmeistari í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Reykjavík nú um helgina. Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir á Sauðárkróki varð Íslandsmeistari í hástökki kvenna, stökk 1.66 m, sem er hennar besti árangur. Þóranna setti ný ...
Meira

Ófært á Þverárfjallsvegi

Á Norðvesturlandi er víða hálka eða hálkublettir en snjóþekja og skafrenningur á Siglufjarðarvegi. Ófært er á Þverárfjallsvegi. Norðaustan 10-18 m/s og él er við ströndina á Norðurlandi vestra, heldur hægari í kvöld. Vaxan...
Meira

N4 heimsækir Nýprent

Nýprent var til umfjöllunar í þættinum Að Norðan á sjónvarpsstöðinni N4 sl. fimmtudag, þar ræddi María Björk Ingvadóttir við Þuríði Hörpu Sigurðardóttur framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Eins og fram kemur í viðtalinu vei...
Meira

Orsakir útlitsbreytileika beitukónga

Þriðja og síðasta verkefnið sem kynnt er á vef Háskólans á Hólum, í tilefni af styrkloforðum úr Rannsóknasjóði, er Orsakir útlitsbreytileika beitukónga. Verkefnið er leitt af Erlu Björk Örnólfsdóttur, Háskólanum á Hólu...
Meira

Erfið fæðing í Síkinu

Tindastóll og lið FSu mættust í Síkinu í kvöld í 12. umferð 1. deildar. Leikurinn varð talsvert meira spennandi en stuðningsmenn Tindastóls hefðu fyrirfram reiknað með og rétt á lokamínútunum sem Stólunum tókst að tryggja sig...
Meira

Æfðu sig og klifur í Fljótum

Þegar blaðamaður Feykis átti leið í Fljótin um síðustu helgi urðu á vegi hans nokkrir nemendur úr Menntaskólanum við Tröllaskaga. Dvaldi hópurinn á Bjarnargili í Fljótum við æfingar í ísklifri, klettaklifri, sigi og ýmsu þ...
Meira