Skagafjörður

Fjölbreytt námskeið í gangi hjá Farskólanum

Það er mikið um að vera hjá Farskólanum þessa dagana, að sögn Halldórs Gunnlaugssonar verkefnastjóra þar. Tveir hópar nýfarnir af stað í Skrifstofuskóla sem kenndur er á dagtíma, annar fyrir hádegi og hinn eftir hádegi.  Í ...
Meira

Gáfu vatnsvél í íþróttamiðstöðina í Varmahlíð

Í síðustu viku komu þær systur Sigríður og Helga Sjöfn Helgadætur færandi hendi í Íþróttamiðstöðina í Varmahlíð. Voru þær að afhenda styrk fyrir hönd Kvenfélags Seyluhrepps. Styrkurinn hljóðar upp á 70.000 krónur og ...
Meira

Ljós í minningu Skarphéðins Andra

Nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra söfnuðust saman við verknámshús skólans í morgun og tendruðu friðarljós í minningu Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í fyrradag eftir erfiða baráttu í kjölfar umferðarsly...
Meira

Tindastóll – FSu annað kvöld

Tindastóll fær FSu í heimsókn á föstudagskvöld og hefst leikurinn kl 19:15. Það má búast við hörku leik við sunnlensku piltanna í FSu. Þetta er vel mannað og skipulagt lið sem er ekkert auðvelt að eiga við. Lentu Stólarnir
Meira

Byggðasafnið opið á sunnudögum

Sýningarnar í Áshúsi og gamla bænum í Glaumbæ verða opnar á sunnudögum í vetur frá og með næstkomandi sunnudegi 2. febrúar Kyndilmessu. Þá verður einnig opið í Áskaffi á sama tíma þ.e. frá 12 - 17.
Meira

Mikilvægi hrognastærðar fyrir svipfarsbreytileika og aðskilnað stofna

Feykir sagði á dögunum frá því að þrjú verkefni, sem stýrt er af starfsmönnum Háskólans á Hólum, hefðu hlotið styrkloforð frá Rannís. Í sömu frétt var svo sagt nánar frá einu þessara verkefna, sem ber yfirskriftina Líffr...
Meira

Rætur er nýtt byggðasamlag um þjónustu við fatlaða

Á stofnfundi nýs byggðarsamlags sem haldin var í dag 29.janúar 2014 á Sauðárkróki, undirrituðu fulltrúar níu sveitarfélaga samþykktir nýs byggðarsamlags sem fengið hefur nafnið Rætur bs. Tilgangur  samlagsins er að fara með...
Meira

Bænastund

Bænastund vegna andláts Skarphéðins Andra Kristjánssonar, sem lést í gær, verður haldin á Sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í dag, miðvikudaginn 29. janúar, kl. 14:30. Samkvæmt orðsendingu á heimasíðu FNV frá stjórnend...
Meira

Sparisjóðurinn gaf nýjar skákklukkur

Í tilefni af Íslenska skákdeginum 27. janúar, sem jafnframt er afmælisdagur Friðriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák,  hefur Skákfélagi Sauðárkróks borist höfðingleg gjöf frá Sparisjóði Skagafjarðar - 6 sta...
Meira

Unglingaflokkur í undanúrslit eftir sigur á Keflvíkingum

Tindastóll er kominn í undanúrslit í bikarkeppni unglingaflokks í körfuknattleik eftir 83-70 sigur á Keflavík í gærkvöldi en Keflavík er í öðru sæti í þeim flokki. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls var nokkuð jafnræði með li
Meira