Skagafjörður

Önnur helgi í þorra

Nú er að hefjast önnur helgi í þorra og er Feyki kunnugt um fjögur þorrablót á Norðurlandi vestra þessa helgi, þrjú í Skagafirði og eitt í Vestur-Húnavatnssýslu. Feykir hyggst birta myndir af sem flestum þorrablótum og biðlar ...
Meira

Mynd Baltasars í þrívídd

Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, verður frumsýnd 27. febrúar á næsta ári, eins og Universal-kvikmyndaverið hefur tilkynnt um og fram kemur á Mbl.is í dag. Myndin verður, að því er fram kemur í yfirlýsingu frá Universal, í þr...
Meira

Hvetja til "borgaralegrar óhlýðni"

Samtök meðlagsgreiðenda vilja koma því á framfæri við fjölmiðla að samtökin hvetja einstæða umgengnisforeldra til borgarlegrar óhlíðni við útfyllingu skattaskýrslunnar fyrir árið 2013 með því að auðkenna sig sem einstæ
Meira

Rappa fyrir Barnaspítala Hringsins

Skagfirsku drengirnir í hljómsveitinni Úlfur Úlfur ætla að troða upp á Gamla Gauknum í Reykjavík á morgun, laugardaginn 1. febrúar, samt Emmsjé Gauta, Larry Brd (Hlynur og Heimir Skyttumeðlimir) og Kött Grá Pjé. Allur ágóði tó...
Meira

Kætin við völd á konukvöldi

Það ríkti mikil kátína á vel sóttu konukvöldi sem Nemendafélag FNV stóð fyrir í gærkvöldi. Stúlkur úr 10. bekk og Fjölbrautarskólanum fjölmenntu ásamt mæðrum og fleiri konum og skemmtu sér vel undir veislustjórn Siggu Kling...
Meira

Vaxandi norðaustanátt í dag

Á Norðurlandi er víða hált og sumsstaðar éljar. Snjóþekja er á Vatnsskarði, Þverárfjalli og í Langadal. Vaxandi norðaustanátt á Norðurlandi vestra um hádegi, og él. Norðaustan 13-20 m/s og slydduél eða skúrir síðdegis og ...
Meira

Olíukerra á hliðina

Óhapp hafði orðið skammt frá bænum Stóru-Gröf syðri, við þjóðveg 75 Sauðárkróksbraut,  þegar blaðamaður átti leið þar um á fjórða tímanum í gær. Kerra aftan í olíubíl fór á hliðina utan við veg en bílstjóra sa...
Meira

NATA styrkir

NATA auglýsir eftir styrkumsóknum til samstarfsverkefna á sviði ferðaþjónustu eða til kynnis- og námsferða 2014. NATA styrkir samstarf á milli Íslands, Grænlands og Færeyja. Allir sem starfa að eflingu ferðaþjónustu á milli lan...
Meira

Kvikmyndakvöld í Gúttó

„The Weight of Mountains“ mætir með nokkrar kvikmyndir á Sauðárkrók á morgun, föstudag. Sýnd verður röð stuttmynda sem kvikmyndagerðarmenn sem dvalið hafa í Neslistamiðstöð hafa gert. Myndirnar verða sýndar í Gúttó, hú...
Meira

Sex kepptu um sæti í KS-deildinni

Úrtökumót fyrir KS-Deildina fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni. Fjögur sæti voru laus fyrir kvöldið en einungis voru sex knapar skráðir til leiks, nokkuð færri en menn áttu von á. Keppt var í fjórgangi og fimmgangi og...
Meira