Skagafjörður

Foreldrar og forvarnir

Fimmtudaginn 6. febrúar kl 20 verður fræðslukvöld í Húsi frítímans undir yfirskriftinni foreldrar og forvarnir. Það eru Heimili og skóli, Foreldrahús og Saft samtökin sem standa fyrir fræðslunni. Dagskráin hefst kl 20, frítt inn,...
Meira

Flestir vegir orðnir greiðfærir

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru nú flestir vegir á Norðurlandi vestra orðnir greiðfærir. Þannig er greiðfært allt frá Hrútafirði á Skagaströnd og einnig frá Blönduósi um Vatnsskarð og allt á Sauðárkrók. Frá Sauðárkróki...
Meira

Nemendur í Varmahlíð blóta þorra

Þorrablót Varmahlíðarskóla er í dag. Þá mæta allir í gamaldags fötum og verða þjóðlegir „ í húð og hár“, eins og segir á vef skólans. Þorralög eru sungin og þorramatur borðaður í hádeginu. Nemendur í 3. og 4. bekk ...
Meira

Síðasta löndunin úr Örvari

Örvar SK-2 kom til hafnar í gærkvöldi eftir um mánaðarlangan veiðitúr og í morgun hófst síðasta löndun úr honum, það er í Sauðárkrókshöfn, en togarinn sem er í eigu FISK hefur verið seldur til Rússlands. Í lok desember á...
Meira

Framhaldsnámskeið í leðursaum

Í febrúar bíður FNV upp á framhaldsnámskeið í leðursaum þar sem nemendur læra m.a. sniðagerð, saumaskap og umhirðu á leðri og mokkaskinnum. Lögð er áhersla á að nemendur vinni sjálfstætt og útfæri eigin hugmyndir.   Kenn...
Meira

ÍR-ingar gerðu út um bikardrauma Tindastólsmanna í fjörugum leik

Tindastóll og ÍR mættust í hörku körfuboltaleik í Síkinu í kvöld en um var að ræða undanúrslitaleik í Powerade-bikarkeppni KKÍ. Góð stemning var í Síkinu, fjöldi áhorfenda og fámennur en hávær stuðningsmannahópur Breiðh...
Meira

KS og SKVH hækka afurðaverð

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhús KVH hafa gefið út nýjan verðlista á nautgripakjöti sem gildir frá 1. febrúar sl. Samkvæmt listanum hækkar afurðaverð til bænda. Verð á nautgripakjöti tók síðast breytingum í apríl 2013. ...
Meira

Þverárfjall lokað

Þverárfjall er lokið og hefur verið síðan í gær en þar er nú stórhríð samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Hálkublettir eru frá Skagaströnd á Blönduós en á öðrum vegum á Norðurlandi vestra er víðast hvar hálka. Einnig er frem...
Meira

Ódýrast í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Óhætt er að segja að niðurstöðu...
Meira

Tálgað í tré á Sauðárkróki

Um helgina hélt Skógræktin námskeiðið Lesið í skóginn - tálgað í tré á Sauðárkróki í samvinnu við Farskólann-Miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra. Þar kynntust þátttakendur því að tálga í ferskan við með ól...
Meira