Skagafjörður

Hálka á flestum vegum

Hálka eða hálkublettir eru á flestum vegum á Norðurlandi vestra. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austanátt og léttir heldur til. Austan 8-13 á annesjum í kvöld. Frost 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á...
Meira

Lést á gjörgæsludeild Landspítalans

Skarphéðinn Andri Kristjánsson Barðsnes lést á gjörgæsludeild Landsspítalans á þriðja tímanum í dag eftir mikla baráttu, en hann slasaðist í bílslysi við Fornahvamm í Norðurárdal sunnudaginn 12. janúar. Unnusta hans, Anna J
Meira

Samkomulag um sameiningu stéttarfélaga

Stjórnir Stéttarfélagsins Kjalar og Starfsmannafélags Skagafjarðar hafa undirritaðsamkomulag um sameiningu félaganna undir nafni þess fyrrnefnda. Samkomulagið verður kynnt félagsmönnum í Starfsmannafélagi Skagafjarðar á næstu dög...
Meira

Afturelding tekur sæti Tindastóls

Mótanefnd KSÍ hefur samþykkt erindi Tindastóls um að Tindastóll flytjist úr A-deild Lengjubikars karla og leiki í B-deild Lengjubikars karla. Sæti Tindastóls í A-deildinni tekur Afturelding en Mosfellingar höfnuðu í 3. sæti í 2. de...
Meira

KS-deildin fer af stað á morgun

Meistaradeild Norðurlands eða KS-deildin í hestaíþróttum hefst á morgun en mótið mun fara fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki í vetur, á miðvikudagskvöldum kl. 20. Mótið hefst með úrtöku en aðeins sex keppend...
Meira

Sigga Kling á konukvöldi

Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra stendur fyrir konukvöldi á fimmtudaginn kemur. Fer það fram í hátíðarsal skólans. Verður þar mikið um dýrðir fyrir dömur á öllum aldri og veislustjóri verður engin önnur en hi...
Meira

Nærri 60 námskeið í boði

Námsvísir Farskólans-Miðstöðvar símenntunar á Norðurlandi vestra fyrir yfirstandandi vorönn er nú kominn. Aldrei hefur verið meira úrval námskeiða, en á önninni eru nærri 60 námskeið í boði, að sögn Halldórs Gunnlaugssonar...
Meira

Geitur gerðu víðreist

Tvær geitur ásamt þremur kiðlingum, í eigu Guðrúnar Þórunnar Ágústsdóttur á Háleggsstöðum í Deildardal, brugðu undir sig betri fætinum og fóru alla leið yfir í Kolbeinsdal.  Geiturnar  voru vanar að halda til neðst í De...
Meira

Æfingar barna og unglinga að hefjast hjá GSS

Æfingar barna og unglinga hjá Golfklúbbi Sauðárkróks eru að hefjast í inniaðstöðu Golfklúbbsins á Flötinni. Leiðbeinendur á þessum æfingum verða Hjörtur, Árný og Arnar Geir. Þá verður Flötin einnig opin alla þriðjudaga ...
Meira

Námskeið í torfhleðslu og grindarsmíði á Tyrfingsstöðum

Fornverkaskólinn heldur Námskeið í torfhleðslu og grindarsmíði á Tyrfingsstöðum í sumar en það mun fara fram dagana 4.-7. júní. Námskeiðsgjald er sem fyrr 65.000 kr. og inn í því er innifalinn léttur hádegisverður. Skráning...
Meira