Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Kristinn R. Jónsson og Eyjólfur Sverrisson, hafa valið leikmenn á landsliðsæfingar hjá U17, U19 og U21 karla sem fram fara fyrstu helgina á nýju ári. Alls voru 128 leikmenn boðaðir á æfi...
Það kemur Sigurjóni Þórðarsyni fulltrúa Frjálslyndra og óháðra í sveitarstjórn Svf. Skagafjarðar verulega á óvart það mat formanns byggðaráðs að fá mál séu þess verðug að fá umfjöllun byggðaráðs um þessar mundir e...
Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hefur gert upp árið á heimasíðu sinni enda árið 2013 annasamt. Á gamlársdag fyrir ári síðan var vont veður og menn í útköllum fram eftir degi og þess vegna var flugeldasýningu og brennu fresta...
Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli, var valinn Íþróttamaður Skagafjarðar 2013 við hátíðlega athöfn sl. föstudagskvöld. Jóhann, sem er 18 ára gamall, hefur þegar skipað sér í fremstu röð í...
Frystitogarinn Örvar SK-2 verður seldur úr landi. Viðunandi kauptilboð barst í frystitogarann Örvar SK-2 , sem gerður er út frá Sauðárkróki og frágangur samninga stendur nú yfir, en stefnt að því að skipið verði afhent ný...
Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Dag einn þegar Sölmundur var kominn með leið á þessum helvítis fuglum ákvað hann að taka til sinna ráða. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hvernig þau ráð dugðu.
http://www.youtube.com/watch?v=Yjdx_PfKM_c
Hin árlega jólaspilavist Neista á Hofsósi verður haldin í kvöld 27. desember 2013 klukkan 21:00 á Hlíðarhúsinu. Hefðbundin dagskrá, kaffihlaðborð og glæsilegir vinningar að vanda. Á morgun verður svo hið árlega jólaball haldi...
Kennsla í skrifstofuskólanum hefst á vegum Farskólans um miðjan janúar. Verður boðið upp á bæði dagnám og kvöldnám. Markmið námsins er að auka hæfni námsmanna til að takast á við almenn skrifstofustörf og stuðla á jákvæ...
Það er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.
Á kjörtímabilinu sem er að líða hefur Sjálfstæðisfélag Skagfirðinga verið afar virkt. Við höfum staðið fyrir fjölmörgum fundum og viðburðum með þingmönnum og öðrum áhugaverðum gestum, þar sem málefni samfélagsins hafa verið rædd af krafti og einlægni - nú síðast í Miðgarði þar sem við ræddum um orkumál á Norðurlandi og fengum til okkar góða gesti. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu vel þessir viðburðir hafa verið sóttir og ekki síður að nýtt fólk hafi reglulega bæst í hópinn með okkar góðu fastagestum.
Alor hefur lokið sínu fyrsta hlutafjárútboði þar sem félagið sótti 100 milljónir króna frá fjárfestum. Fjármagnið verður m.a. nýtt til þess að hraða innleiðingu stærri sólarorkuverkefna á Íslandi og efla vöruþróun orkugeymslna úr notuðum rafbílarafhlöðum. Alor hefur þegar sett upp fimm sólarorkukerfi í fjórum landshlutum og frumgerðir rafhlöðuorkugeymslna hafa verið útbúnar og samstarf með fyrstu viðskiptavinum lofar góðu.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Ásdís Aþena Magnúsdóttir er 18 ára dama frá Hvammstanga, alin upp í Mánagötunni í aðeins nokkurra metra fjarlægð frá Tónlistarskólanum en er nú komin í Verslunarskólann þannig að nú býr hún í Reykjavík á veturna. Foreldrar hennar eru Magnús Eðvaldsson og Ellen Mörk Björnsdóttir. Ásdís Aþena svarar Tón-lystinni að þessu sinni.