Skagafjörður

Nýársfagnaður í Húnaveri

Nýársfagnaður Karlakórs Bólstaðarhlíðarhrepps og Rökkurkórsins verður haldinn í Húnaveri þann 11. janúar næstkomandi og hefst samkoman klukkan 20:30. Boðið verður uppá söng, gamanmál og veislumáltíð að hætti Húnavers,...
Meira

Þrettándagleði Heimis – Myndir

Karlakórinn Heimir í Skagafirði hélt sína árlegu þrettándagleði í Miðgarði í gærkvöldi. Húsfyllir var á tónleikunum og var efnisskráin fjölbreytt. Ari Jóhann Sigurðsson söng einsöng fyrir hlé en eftir hlé bættist kórnum...
Meira

Yfirlýsing frá stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur undanfarna mánuði velt fyrir sér framtíð m.fl. karla hjá félaginu.  Tindastóll hefur leikið í 1.deild í tvö ár og haldið sæti sínu með sóma.  Þetta hefur verið gert með öflugum h...
Meira

Hestaflutningamaður komst í hann krappan

Skagfirðingurinn Jakob Einarsson, eða Kobbi frá Dúki eins og hann er oft kallaður, komst í hann krappan í fyrradag er hestaflutningabíll sem hann ók fauk út af þjóðveginum í Jökuldal. Jakob þurfti að hírast kaldur og blautur í b...
Meira

Tindastóll mun líklegast ekki tefla fram liði í 1. deild karla næsta sumar

Tindstóll hefur spilað í 1. deildinni síðustu ár og gert góða hluti en þjálfari liðsins, Halldór Jón Sigurðsson lét af störfum eftir tímabilið. Á vef 433.is er sagt frá því að fjárhagstaðan hjá félaginu sé ekki góð o...
Meira

Ný ásýnd Byggðastofnunar

Ásýnd Byggðastofnunar tók breytingum nú um áramótin þegar nýtt merki stofnunarinnar var tekið í notkun. Hugmynda- og þróunarvinna vegna nýrrar ásýndar hófst í byrjun síðasta árs og var unnin í samvinnu við auglýsingastofuna...
Meira

Þröstur hættir hjá Dögun

Þröstur Friðfinnsson, sem verið hefur framkvæmdastjóri Rækjuvinnslunnar Dögunar ehf. á Sauðárkróki frá 2004, hefur fyrir nokkru sagt starfi sínu lausu og verður starfið auglýst laust til umsóknar á næstu dögum.  Ekki hefur ve...
Meira

Gulleggið

Gulleggið er ein vinsælasta frumkvöðlakeppni sem haldin er á Íslandi og er öllum heimilt að taka þátt. Keppnin að fyrirmynd MIT háskóla í Bandaríkjunum og VentureCup á Norðurlöndunum. Meginmarkmið keppninnar er að skapa vett...
Meira

Bréfakassar í dreifbýli

Pósturinn vinnur nú að samræmingu á staðsetningu bréfakassa í dreifbýli. Pósturinn þjónar um 6.000 heimilum í sveitum landsins og skiptir staðsetning bréfakassa miklu máli varðandi hagkvæmni í dreifingu því bréfum hefur fækk...
Meira

Örvar farinn í sína síðustu veiðiferð fyrir FISK Seafood

Rúv.is segir frá því að landfestar frystitogarans Örvars SK-2 frá Sauðárkróki voru leystar í gær um leið og skipið hélt í sína síðustu veiðiferð fyrir FISK Seafood en Örvar hefur verið seldur til Rússlands. Eins og áður ...
Meira