Listasetrið Bær tilnefnt til Eyrarrósarinnar
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
09.01.2014
kl. 16.14
Listasetrið Bær á Höfðaströnd í Skagafirði er eitt tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar á tíu ára afmæli hennar. Metfjöldi umsókna er í ár til Eyrarrósarinnar, viðurkenningar til framúrskarandi menningarverkefna
Meira
