Skagafjörður

Listasetrið Bær tilnefnt til Eyrarrósarinnar

Listasetrið Bær á Höfðaströnd í Skagafirði er eitt tíu verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar á tíu ára afmæli hennar. Metfjöldi umsókna er í ár til Eyrarrósarinnar, viðurkenningar til framúrskarandi menningarverkefna
Meira

Árshátíð FSS

Árshátíð Félags sauðfjárbænda í Skagafirði verður haldin í félagsheimilinu í Hegranesi laugardaginn 11. janúar nk. Sauðfjárbændur eru hvattir til að fagna saman nýju ári með góðum mat og ljúfri tónlist fram eftir nóttu. ...
Meira

Stiklað á stóru í safnastarfi

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga er stiklað á stóru í starfsemi safnsins á nýliðnu ári. Þar kemur m.a. fram að þrettán starfsmenn unnu við safnið og þeim til viðbótar tóku nítján aðrir þátt í verkefnum á vegum saf...
Meira

Púttmót í kvöld

Golfklúbbur Sauðárkróks byrjar nýtt ár af krafti. Í gærkvöldi var aðalfundur félagsins haldinn og í kvöld er svo áformað að halda fyrsta mót vetrarins, sem er púttmót. Verður það haldið á Flötinni og hefst kl. 20:00 í kv
Meira

Jólaspilavist Neista í kvöld

Hin árlega jólaspilavist Neista verður haldin í Hlíðarhúsinu í Óslandshlíð í kvöld. Jafnað hefur verið spilað í Hlíðarhúsinu milli jóla og nýárs en það gekk ekki upp að þessu sinni vegna veðurs. Spilavistin hefst kl. 21...
Meira

Starfsfólk heiðrað

Á jólafundi Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki voru nokkrir starfsmenn heiðraðir fyrir áralangt farsælt starf. Fyrir 15 ára starf fékk Margrét Stefánsdóttir áletrað úr að gjöf. Fyrir störf við stofnunina í þrjátíu
Meira

Rólegt í höfnunum

Engar aflatölur eru birtar í Feyki í dag eins og venja hefur verið í vetur, enda afar lítið um að vera í höfnum á svæðinu. Á Hofsósi var þó landað tveimur tonnum í vikunni sem leið, en frá Skagaströnd hefur ekkert verið rói...
Meira

Næla í óskilum

Þessi gylta barmnæla fannst í Bóknámshúsi FNV eftir erfidrykkju Heiðrúnar Friðriksdóttur. Eigandi getur vitjað hennar hjá Nýprent eða hringt í síma 455 7171.
Meira

Líkamlegt álag kynbótahrossa við reiðdóm

Nýlega birtu starfsmenn við hestafræðideild Hólaskóla – Háskólans á Hólum vísindagrein þar sem lýst er líkamlegu álagi við reiðdóm kynbótahrossa. Þetta er í fyrsta skipti sem líkamlegu álagi íslenskra hrossa í kynbótas
Meira

Elín Ósk Gísladóttir Maður ársins hjá lesendum Feykis

Sú sem fékk flestar tilnefningar sem Maður ársins hjá Feyki var Elín Ósk Gísladóttir, en hún kom samstarfsmanni sínum Ólafi Sigfúsi Benediktssyni til lífsbjargar þegar hann var að hlaupa norræna skólahlaupið með nemendum sínum...
Meira