Viðvörun vegna norðanhvassviðris eða -storms um jólahátíðina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.12.2013
kl. 14.26
Á vef Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra er vakin athygli á slæmri veðurspá frá Veðurstofu Íslands um jólahátíðina. Spáð er norðanhvassviðri eða -stormi (vindhraða 15-23 m/s) víða um land á aðfangadag, jóladag og fra...
Meira
