Skagafjörður

Flughált í Skagafirði og ömurlegt ferðaveður

Samkvæmt Ferðaupplýsingum Vegagerðarinnar er flughált á flestum vegum í Skagafirði og raunar bálhvasst og blautt þannig að ferðalangar ættu að fara að öllu með gát. Þá er Öxnadalsheiði ófær og brjálað veður og þæfiingu...
Meira

Þrettándagleði Karlakórsins Heimis framundan

Nú styttist óðum í þrettándagleði Karlakórsins Heimis, en hún verður haldin í Miðgarði næstkomandi laugardag, 4. janúar kl. 20:30. Undirbúningur vegna tónleikanna er nú á lokametrunum að því er fram kemur á heimasíðu kórs...
Meira

ÍSÍ gefur héraðskjalasöfnun landsins Íþróttabókina

Lárus L. Blöndal forseti ÍSÍ afhenti skömmu fyrir jól fulltrúum héraðsskjalasafna á Íslandi eintak af afmælisbók ÍSÍ sem ber heitið „Íþróttabókin – ÍSÍ, saga og samfélag í 100 ár“. ÍSÍ hefur ákveðið að gefa öl...
Meira

Veðrið að ganga niður

NNA hvassviðri sem gekk yfir Norðurland vestra í dag er nú að ganga niður og vindhraðinn víðast kominn niður í 10-15 metra á sekúndu, eftir að hafa farið um og yfir 20 metra fyrrihluta dags og slegið hátt í 30 metra í verstu vin...
Meira

Jón Þorsteinn hlaut styrk frá Samfélagssjóði Valitor

Fram kemur á heimasíðu Valitor að Samfélagssjóður Valitor veitti fimm styrki í gær en hlutverk sjóðsins er að styðja við vandlega valin málefni sem bæta mannlíf og efla. Á meðal þessara fimm aðila sem hlutu styrk var tónlista...
Meira

Þverárfjall lokað og flughált í Blönduhlíð

Í dag hefur gengið á með nokkuð hvössu veðri og mikilli hláku víða á Norðurlandi vestra. Þverárfjall er lokað og allir aðrir vegir eru merktir hálir nema hvað flughált í Blönduhlíð. Samkvæmt veðurspá sem gerð var nú á...
Meira

Jólaball á Ketilás - Myndir

Það er löng hefð fyrir því að halda jólaball á Ketilási í Fljótum á öðrum degi jóla og þá er einnig venjan að messað sé í Barðskirkju. Að þessu sinn varð þó messufall vegna veðurs og færðar og ekki reyndist unt að h...
Meira

Gleðilegt nýtt ár

Feykir óskar landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir samstarfið á því liðna.
Meira

Gamlársdagshlaupið 2013

Hið árlega Gamlársdagshlaup var þreytt í dag á Sauðárkróki. Fólk gat valið sér þá vegalengd sem það vildi og hvort það færi hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega sem það krafðist hreyfingar vi...
Meira

Helgihald um áramót

Víða um Norðurland vestra eru áformaðar messur um áramótin og vonandi viðrar betur en jóladagana en víða varð messufall sökum veðurs. Feykir hefur eftirfarandi upplýsingar um helgihald um áramót: Blönduóskirkja: 31. desember: ...
Meira