Flughált í Skagafirði og ömurlegt ferðaveður
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.01.2014
kl. 08.33
Samkvæmt Ferðaupplýsingum Vegagerðarinnar er flughált á flestum vegum í Skagafirði og raunar bálhvasst og blautt þannig að ferðalangar ættu að fara að öllu með gát. Þá er Öxnadalsheiði ófær og brjálað veður og þæfiingu...
Meira
