Skagafjörður

Viltu fá erlendan starfsnema?

Hefur þú áhuga á að fá erlendan starfsnema í fyrirtækið þitt? Hefur þú áhuga á að starfa erlendis í tiltekinn tíma? GET mobile er Evrópuverkefni nokkurra landa sem hefur það markmið að hvetja fyrirtæki og einstaklinga til au...
Meira

Kyrrðardagar á Hólum í Hjaltadal

Helgina 8.-10. nóvember næstkomandi verða haldnir kyrrðardagar á Hólum í Hjaltadal. Hefjast þeir kl. 18:00 á föstudag og lýkur kl. 14:00 á sunnudag. Kyrrðardagar höfða til margra sem vilja stíga út úr skarkala hversdagsins og lei...
Meira

Dömukvöld á laugardagskvöldið

Mfl. kvenna í fótbolta kynnir með stolti dömukvöld á Mælifelli laugardagskvöldið 2. nóvember. Húsið opnar kl. 19:30 en dagskráin hefst á slaginu 20:30. Aðgangseyrir er einungis 2000 krónur og aldurstakmark er 16 ára. Boðið ver
Meira

Nýr skíðaþjálfari til Tindastóls

Björgvin Björgvinsson skíðakappi frá Dalvík hefur verið ráðinn þjálfari hjá skíðadeild Tindastóls og hefur þegar hafið störf. Á heimasíðu Tindastóls segir að vart þurfi að kynna Björgvin en það sé mikill fengur fyrir s...
Meira

Sögustund Á Sturlungaslóð

Samlestur vetrarins úr sögum Sturlungu hefst sunnudaginn 3. nóvember kl. 10:30 í Áskaffi. Lesið verður fjóra sunnudaga og að þessu sinni er það Þorgils saga og Hafliða. Allir eru velkomnir og engrar kunnáttu í Sturlungu er þörf t...
Meira

Æsispennandi Íslandsmót í boccia

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia einstaklingskeppni var haldið á Sauðárkróki, 24. - 26. október sl.  Umsjónaraðili mótsins í samvinnu við ÍF var íþróttafélagið Gróska í Skagafirði sem skipulagði einstaklega...
Meira

Árskóli auglýsir eftir umsjónarkennara út skólaárið

Árskóli á Sauðárkróki  óskar eftir að ráða umsjónarkennara út skólaárið 2013-2014. Um er að ræða 100% starf sem er laust nú þegar. Kennslugreinar eru danska, enska, lífsleikni, stærðfræði og íslenska. Viðkomandi þarf a...
Meira

Karlakórinn Hreimur syngur í Miðgarði

Laugardaginn 2. nóvember nk. ætlar Karlakórinn Hreimur að leggja leið sína í Skagafjörðinn ásamt gestasöngvurunum Óskari Péturssyni og Eddu Sverrisdóttur. Stjórnandi kórsins er Steinþór Þráinsson og undirleikari er Aladár Rác...
Meira

Gæðingur og gamanmál í Bíó Paradís

Það verður sannkallað skagfirskt síðdegi í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík næstkomandi föstudag 1. nóvember. Tilefnið er frumsýning bíósins á heimildarmyndinni Búðin - Þar sem tíminn stendur í stað. Dagskráin h...
Meira

Söguleg stund í samstarfi evrópskra dreifbýlishreyfinga

Evrópska dreifbýlisþingið verður haldið í húsakynnum European Economic and Social Committee þann 13. nóvember. Þann 14. nóvember verða fulltrúar ERP með kynningu fyrir þingmenn Evrópuþingsins. Er þetta fyrsta þing hið fyrsta s...
Meira