Skagafjörður

Söguleg stund í samstarfi evrópskra dreifbýlishreyfinga

Evrópska dreifbýlisþingið verður haldið í húsakynnum European Economic and Social Committee þann 13. nóvember. Þann 14. nóvember verða fulltrúar ERP með kynningu fyrir þingmenn Evrópuþingsins. Er þetta fyrsta þing hið fyrsta s...
Meira

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra og Hvatningarverðlaun SSNV

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn fimmtudaginn 31. október nk. í Dæli í Víðidal og hefst dagskráin kl. 14:00. Degi atvinnulífsins er ætlað að skapa vettvang til kynningar á starfsemi sem fram fer á svæðin...
Meira

Nýtt og hagkvæmara samlag

Brátt fer framkvæmdum að ljúka á viðamikilli uppbyggingu Mjólkursamlags KS á Sauðárkróki í bili a.m.k. en framkvæmdir hafa staðið yfir frá því fyrsta skóflustungan var tekin að nýju húsi 6. júlí 2011. Að sögn Snorra Evert...
Meira

Hólanemi í National Geographic

Föstudaginn 26. október sl. var fjallað um meistaraverkefni Hólanemans Jónínu Herdísar Ólafsdóttur, á forsíðu hins virta vefs National Geographic. Á vef Hólaskóla er sagt frá því að í verkefni sínu er Jónína Herdís að ra...
Meira

Nemendur hlaupa til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Á morgun, þriðjudaginn 29. október munu nemendur 7. og 8. bekkjar í Varmahlíðarskóla hlaupa 65 km til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Síðustu vikur hafa þau safnað áheitum og styrkjum og hefur fólk tekið þeim afar vel, e...
Meira

Handverksfólk! Vantar ykkur ráðgjöf?

Sunneva Hafsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Handverks og hönnunar, verður til viðtals og ráðgjafar 1. og 2. nóvember næstkomandi á Norðurlandi vestra.  Handverksfólk getur komið og rætt við Sunnevu um gæðamál, verðlagningu, vö...
Meira

Hugarflug um handverk

Málþing um málefni handverksfólks, laugardaginn 2. nóvember 2013, kl. 13.00-17.00, í Kvennaskólanum á Blönduósi. Hvað er handverk? Gæðamál Að byggja upp fyrirtæki Textílsetur Íslands -þjónusta við handverksfólk Hvers þa...
Meira

Hálka og snjór á flestum fjallvegum landsins

Hálkublettir eru nú á Hellisheiði en þæfingsfærð er á Holtavörðuheiði. Hálka eða snjóþekja er svo á flestum fjallvegum á Vesturlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og á Austurlandi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á V...
Meira

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-23:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Unglingaflokkur tapar fyrir Keflavík

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik karla beið lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Varmahlíð í gær. Liðið er því með tvö stig eftir tvo leiki, samkvæmt heimasíðu Tindastóls. Keflavík leiddi eftir fyrsta leikhluta 12-...
Meira