Skagafjörður

Vinadagur á miðvikudaginn

Árlegur vinadagur, sem er hluti af Vinaverkefninu hjá sveitarfélaginu Skagafirði, verður á miðvikudaginn kemur í íþróttahúsi Árskóla. Á vinadaginn mæta öll grunnskólabörn í Skagafirði ásamt skólahópum leikskólanna og nemen...
Meira

Viðurkenning til Geststofunnar

Á hverju hausti blæs Markaðsstofa Norðurlands til uppskeruhátíðar fyrir ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi. Var hátíðin í ár haldin um nýliðna helgi. Við það tækifæri hlaut Gestastofa Sútarans viðurkenningu fyrir faglega u...
Meira

Bláar raddir fá 3 og 1/2 stjörnu

Sólóskífa Sauðkrækingsins Gísla Ólafssonar, Bláar raddir, með lögum eftir hann sjálfan við ljóð Geirlaugs Magnússonar úr bókinni Þrítengt, fær þrjár og hálfa stjörnu í tónlistargagnrýni Morgunblaðsins. Það er Árni M...
Meira

Ársþing SSNV fór fram um helgina

Ársþing Sambands sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fór fram dagana 17. – 19. október á Sauðárkróki. Var fyrsti dagurinn að mestu helgaður málefnum fatlaðra en föstudagurinn hófst á aðalfundi Menningarráðs Nv og svo var fari...
Meira

Hrefna heiðruð af Krabbameinsfélagi Skagafjarðar

Krabbameinsfélag Skagafjarðar tekur þátt í alþjóðlegu árvekniátaki um brjóstakrabbamein. Þriðjudagskvöldið 8. október var „Bleikur skvísuhittingur“ á Kaffi Krók og við það tilefni var Hrefna Þórarinsdóttir á Sauðárk...
Meira

Starfsendurhæfing VIRK

Á Norðurlandi vestra starfa tveir VIRK ráðgjafar í starfsendurhæfingu og veita markvissa ráðgjöf til einstaklinga sem vegna veikinda eða slysa eru frá vinnu. Hlutverk VIRK ráðgjafa er að aðstoða fólk við að fara aftur til vinnu....
Meira

Fjárdagur í Fljótum

Í byrjun október var haldinn Fjárdagur í Fljótum, á vegum Fjárræktarfélagsins í sveitinni. Feykir hafði samband við Jóhannes Ríkharðsson á Brúnastöðum og forvitnaðist um hvernig hefði til tekist, en Fjárdagurinn var haldinn
Meira

39. tölublað Feykis

Í 39. tölublaði Feykis sem kom út sl. fimmtudag er m.a. fjallað um nýtt og hagkvæmara mjólkursamlag KS og óánægju íbúa á Norðurlandi vestra með tillögur um sameiningu heilbrigðisstofnana. Guðrún Sif Gísladóttir segir frá b...
Meira

Tindastóll gjörsigraði Laugdæli

Laugdælir áttu ekki góða helgi á Norðurlandinu um helgina en stelpurnar heimsóttu bæði Þór á Akureyri sl. laugardag og Tindastól á Sauðárkróki á sunnudag og létu í minnsta pokann í leikjum í fyrstu deild Íslandsmótsins í k...
Meira

Stelpurnar unnu FSu – Annar leikur í dag

Stelpurnar í Tindastól höluðu inn sínum fyrstu stigum er þær gerðu sér lítið fyrir og unnu stöllur sínar í FSu í gær í fyrstu deild Íslandsmótsins í körfubolta. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum allan tímann en hann e...
Meira