Skagafjörður

Gáskabátar verða smíðaðir á Sauðárkróki

Byggðaráð Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær að að leggja fram 4.900.000 kr. hlutafé í Mótun ehf. sem mun taka til starfa á Sauðárkróki þegar fram líða stundir. Tilgangur félagsins er framleiðsla báta og annarra vara
Meira

Nýr MVP sérfræðingur Advania rekur alþjóðlegan Microsoft Dynamics NAV fræðslumiðil á Sauðárkróki

Gunnar Þór Gestsson hugbúnaðarsérfræðingur sem starfar á starfsstöð Advania á Sauðárkróki fékk á dögunum hina virtu „Microsoft Most Valuable Professional“ (MVP) vottun en hana fá aðeins fáir útvaldir meðlimir Microsoft no...
Meira

Proctor með 47 stig í sigurleik á Selfossi

Tindastóll atti kappi við lið FSu á Selfossi í 1. deild karla í gærkvöldi. Jafnræði var með liðunum framan af leik en á fjögurra mínútna kafla um miðjan þriðja leikhluta rúlluðu Stólarnir yfir heimamenn og náðu 19 stiga for...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira

Skáldin á Skagaströnd

Rithöfundarnir Jón Kalman Stefánsson, Eiríkur Guðmundsson og Óskar Árni Óskarsson munu lesa upp úr verkum sínum og spjalla við gesti í Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra í gamla kaupfélagshúsinu á Skagaströn...
Meira

Íslandmót í boccia hefst í kvöld á Sauðárkróki

Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði heldur Íslandsmót í boccia í íþróttahúsinu á Sauðárkrók dagana 24. – 26. október í samvinnu við Íþróttasamband fatlaðra og er það einstaklingskeppni. Keppendur verða um 220 ...
Meira

Stuðningsmenn Stólanna hittast á Mælifelli

Tindastólsmenn taka rútuna til kostanna í dag þegar þeir bruna suður á Selfoss til að etja kappi við lið FSu í 1. deildinni í körfubolta. Leikurinn hefst kl. 19:15 og að sjálfsögðu er hann sýndur á TindastóllTV. Stuðningsmenn...
Meira

Skagfirskir bændadagar

Í dag og á morgun eru hinir árlegu Skagfirsku bændadagar í Skagfirðingabúð. Bændur bjóða upp á smakk milli kl. 14 og 18 báða dagana. Frábært tilboð eru á kjöt- og mjólkurvörum og má kynna sér þau í opnuauglýsingu í Sjón...
Meira

Góð gjöf til Dvalarheimilis HS

Alltaf er nokkuð um að Dvalarheimili HS berist gjafir frá velunnurum stofnunarinnar, sem koma í góðar þarfir. Þann 19. október sl. fékk Dvalarheimilið að gjöf hljóðnema með hátalara, til að auðvelda upplestur. Það voru börn o...
Meira

Söfnuðu fyrir iPad handa bekkjarsystur

Nemendur í 4. SG og bekkjarsystkini Selmu Bjarkar Þórudóttur, langveikrar stúlku, héldu  prúttmarkað í Skagfirðingabúð í gær og freistuðu þess að safna pening til kaupa á Ipad spjaldtölvu handa henni. Vel tókst til með marka
Meira