Gáskabátar verða smíðaðir á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
25.10.2013
kl. 17.19
Byggðaráð Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær að að leggja fram 4.900.000 kr. hlutafé í Mótun ehf. sem mun taka til starfa á Sauðárkróki þegar fram líða stundir. Tilgangur félagsins er framleiðsla báta og annarra vara
Meira
