Orri og Veigar verða með U20 landsliðinu í sumar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.04.2024
kl. 09.35
Orri Már Svavarsson og Veigar Örn Svavarsson hafa verið valdir í 16 manna hóp U20 ára landsliðs Íslands 2024. Tvíburarnir Kolbrúnar og Svavars, fæddir 2005, hafa verið fastamenn í hópnum hjá liði Tindastóls í Subway-deildinni í vetur og fengu talsverðan spilatíma með liðinu fyrir áramót þegar hópurinn var þunnskipaðri og meiðsli plöguðu nokkra lykilleikmenn.
Meira