Skagafjörður

Samningar undirritaðir í kvennaboltanum

Síðastliðinn sunnudag var skrifað undir samning við 20 stúlkur sem munu keppa í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu fyrir Tindastól í sumar. Guðjón Örn Jóhannsson og Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir eru þjálfarar liðsins. Að sögn ...
Meira

Foreldraverðlaunin til Varmahlíðarskóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra voru afhent í 18. sinn í gær við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu. Mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir afhenti verðlaunin. Verkefnið Sveita...
Meira

Ályktun um fjárskort við uppbyggingu ferðamannastaða

Aðalfundur Mývatnsstofu ehf, sem haldinn var í gær, sendi frá sér svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Mývatnsstofu haldinn í Mývatnssveit 14. maí lýsir áhyggjum af litlum fjármunum til uppbygginga á ferðamannastöðum. Ljóst er a...
Meira

Tindastóll fer undir Hamarinn

Dregið var í Borgunar-bikarnum í knattspyrnu nú í hádeginu. Lið Tindastóls þarf að fara í Hveragerði og það ekki til að hvílast eða endurhlaða rafgeyminn heldur til að etja kappi við lið Hamars á Grýluvelli. Hvergerðinga...
Meira

Lesið fyrir veikt lamb

Bændur hafa í nógu að snúast þessa dagana í sauðburði. Á mbl.is kemur fram að á Grænumýri í Skagafirði sitji menn ekki auðum höndum og þegar eitt lambið veiktist og var tekið inn hafi 3 ára heimasætan, Sigurbjörg Svandís, ...
Meira

Öruggur sigur í Borgunar-bikarnum

Tindastóll lék í gærkvöldi við sameinað lið Dalvíkur/Reynis í Borgunar-bikar KSÍ en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri. Sömu lið mættust fyrir ári í sömu keppni og þá höfðu andstæðingar Stólanna betur en að þessu ...
Meira

Ekki leikið á Sauðárkróksvelli á næstunni

Margir bíða eflaust spenntir eftir fyrsta heimaleik Tindastóls í 1. deildinni í knattspyrnu þetta sumarið. Ef allt væri í heiminum rósótt og snoturt þá væru Stólarnir að fara að taka á móti Húsvíkingum í Völsungi nú á laug...
Meira

Úrslit í stærðfræðikeppni

Stærðfræðikeppni 9. bekkinga grunnskólanna beggja vegna Tröllaskaga var haldin mánudaginn 13.maí á vegum FNV og Menntaskólans á Tröllaskaga. Egill Örn Ingibergsson úr Höfðaskóla á Skagaströnd sigraði keppnina, í öðru sæti v...
Meira

Hestaíþróttamót UMSS

Hestaíþróttamót UMSS var haldið á Sauðárkróki síðastliðna helgi. Margir góðir hestar og knapar voru skráðir til leiks og áttu góðar sýningar. Af landsþekktum hrossum sem keppt var á má nefna Korg frá Ingólfshvoli, Randalí...
Meira

Þriðja bjórhátíðin á Hólum

Bjórhátíðin á Hólum er nú haldin þriðja árið í röð að Hólum í Hjaltadal. Hátíðin fer fram laugardaginn 1. júní frá 15:00 til 19:00. Helstu bjórframleiðendur landsins mæta á svæðið og kynna fjölbreytt úrval gæðabj
Meira