Skagafjörður

Uppskeruhátíð yngri flokka á morgun

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð yngri flokkanna í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun þriðjudaginn 7. maí, kl. 17.00. Á dagskrá verða hefðbundnar viðurkenningaafhendingar og veitingar og eru f...
Meira

Styrking krónunnar skilar sér ekki til neytenda

Frá því í febrúar á þessu ári hefur krónan verið að styrkjast, segir á heimasíðu Neytendasamtakanna. Þar er tekið dæmi að evran var 172,96 kr. samkvæmt sölugengi Seðlabankans 1. febrúar sl. hinn 30. apríl sl. var sölugengi
Meira

Skagfirðingasveit heldur aðalfund

Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Skagfirðingasveitar verður haldinn mánudaginn 13. maí nk. kl 20:00 í Sveinsbúð, Húsi sveitarinnar. Venjuleg aðalfundarstörf verða á dagskrá og eru allir  meðlimir hvattir til að mæta.
Meira

Lítill selkópur í fjörunni – Myndband

Þegar Baldur Sigurðsson á Sauðárkróki var á ferðinni fyrir skömmu með tamningahross sitt í fjörunni neðan bæjarins varð hann var við lítinn selkóp sem þar lá. Selurinn var agnarsmár og móðurlaus og eflaust einmana en enginn ...
Meira

Háskólalestin á Sauðárkróki 17. og 18. maí

Háskólalest Háskóla Íslands rennur af stað í næstu viku og kemur við á þremur áfangastöðum á landsbyggðinni í maímánuði. Þetta er þriðja árið sem lestin fer um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa og f...
Meira

Fljótin á kafi í snjó - Myndband

Stórvirkar vinnuvélar hafa síðustu daga verið að moka og ýta snjó frá útihúsum og öðrum byggingum á nokkrum bæjum í Fljótum en gríðarlegt fannfergi er þar eftir erfiðan vetur. Jóhannes Ríkarðsson bóndi á Brúnastöðum se...
Meira

Tifar tímans hjól - gagnrýni

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi við upphaf Sæluviku síðasta sunnudag leikritið, Tifar tímans hjól. Um er að ræða frumsamið verk eftir Guðbrand Ægi Ásbjörnsson og Árna Gunnarson en leikstjórn var í höndum hins fyrrnefnda. L...
Meira

Nemendur í FNV heimsækja Tyrkland

Nemendur frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fóru til Tyrklands vikuna 12.- 20. apríl en nemendurnir sex eru þátttakendur í verkefninu „Active Concern Dynamic Change“,  sem fjallar um vatn í víðustu merkingu orðsins. Í tengsl...
Meira

Átta sóttu um skólastjórastöður

Nýlega voru auglýstar tvær stöður skólastjóra í Skagafirði, annars vegar við Varmahlíðarskóla og hins vegar við Grunnskólann austan Vatna. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar rann út um síðustu mánaðarmót og alls voru átt...
Meira

Smaladrengir færa Maddömum peningagjöf

Vélhjólafélagið Smaladrengir í Skagafirði og tóku stuttan rúnt um Sauðárkrók á sumardaginn fyrsta og lögðu hjólum sínum við Maddömukot. Samkvæmt heimasíðu drengjanna færðu þeir Maddömunum peningagjöf að upphæð 50.000 k...
Meira