Skagafjörður

Dagur aldraðra á morgun

Á morgun uppstigningardag, sem jafnframt er Dagur aldraðra, verður messað í Sauðárkrókskirkju kl 11. Sönghópur F.E.B. í Skagafirði syngur í messunni. Það verður nóg að gera hjá Sönghópnum þennan dag því kl 15 verður hann m...
Meira

Birtir yfir kortunum

Allir vegir á Norðurlandi vestra eru nú greiðfærir, samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Þó er minnst á hálkubletti á Holtavörðuheiði og varað við vegaskemmdum á Þverárfjallsvegi. Vegurinn er mjög ósléttur og hraði því tekinn ni...
Meira

Contalgen Funeral á Café Rosenberg

Nýlega hélt hljómsveitin Contalgen Funeral sína fyrstu tónleika á árinu, á Dillon í Reykjavík. Núna er komið að því að troða aftur upp og að þessu sinni er það Café Rosenberg. Þar spilar bandið annaðkvöld (8. maí) , ása...
Meira

Sundgarpar sameinist

Áskorun hefur verið gefin út til fyrirtækja í Skagafirði og deilda innan Tindastóls um að taka þátt í boðsundi á Héraðsmóti UMSS á 17. júní og sundfólk hvatt til að dusta rykið af gömlum sundtökum sem hljóta að leynast hj...
Meira

Glimrandi aðsókn – 2 aukasýningar

Aðsókn á Tifar tímans hjól hefur verið mjög góð og hefur því verið ákveðið að bæta við tveimur sýningum, sunnudaginn 12. maí og Hvítasunnudag 19. maí og hefjast báðar sýningarnar kl. 20.30. Uppselt hefur verið á flestar ...
Meira

Símaskráin komin í dreifingu á Norðurlandi vestra

Ný símaskrá fyrir 2013/2014 kom út í gær. Íbúar á Norðvesturlandi geta nálgast nýju símaskrána í afgreiðslu Póstsins við Ártorg 6 Sauðárkróki, Lækjargötu 2 Hvammstanga, Hnjúkabyggð 32 Blönduós, og Höfða Skagaströnd....
Meira

Steinullin gjaldgeng í vistvænar byggingar

Gæða- og umhverfisstjórnunarkerfi Steinullar hf. á Sauðárkróki hafa nú verið vottuð samkvæmt ISO 9001:2008 og ISO 14001:2004 stöðlunum. Vottunin nær yfir framleiðslu og sölu á steinullinni og einnig er hráefnatakan á Sauðárkr...
Meira

Hægviðri og greiðfærir vegir

Eftir ófærð á sunnudagskvöld og í gærmorgun eru vegir á Norðurlandi vestra nú að verða auðir. Þó eru hálkublettir á Þverárfjalli og á Vatnsskarði og hálkublettir og éljagangur á Öxnadalsheiði. Samkvæmt vef Vegagerðarinn...
Meira

Sumaræfingar yngri flokka hófust í gær

Sumaræfingar yngri flokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls hófust í gær en um hefðbundið sumarprógramm verður að ræða, eða tvær æfingar í viku fyrir krakka frá 6. - 10. bekk. Þjálfari í sumar verður Hreinn Gunnar Birgisson. ...
Meira

Einar Mikael töframaður á Sauðárkróki í kvöld

Í kvöld mun Einar Mikael töframaður vera með  sýningu í FNV þar sem hann munn setja upp sýninguna Heimur  sjónhverfinga. Segir í tilkynningu að Heimur sjónhverfinga sé frábær fjölskyldusýning sem er troðfull af mögnuðum sjó...
Meira