Skagafjörður

Sumarbúðir RIFF í Skagafirði

Sumarbúðir RIFF (Reykjavík International Film Festival), námskeið í handritagerð fyrir lengra komna, standa yfir í Skagafirði dagana 21. – 25. maí. Sumarbúðirnar eru framlenging á kvikmyndasmiðju Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar...
Meira

Sveitaferð Ársala

Leikskólinn Ársalir fór í sveitaferð í Keldudal í vikunni og vakti hún mikla lukku meðal yngri kynslóðarinnar. Hægt er að skoða myndir úr ferðinni inni á arsalir.123.is/  
Meira

Laxness í Varmahlíð

Á vefsíðunni Ljósmynd vikunnar eru margar skemmtilegar myndir frá Ljósmyndasafni Reykjavikur en þar er að finna meira en fimm milljón myndir úr sögu borgarinnar. Á hverjum þriðjudegi, stundum oftar, er ein þeirra birt á vefnum. Sí...
Meira

Starfsnám í Fjarmenntaskólanum

Sjö framhaldsskólar á landsbyggðinni hafa ákveðið að bjóða sameiginlega upp á fjarnám með áherslu á starfsnám.  Um er að ræða Fjölbrautaskóla Snæfellinga, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, Menntaskólann á Tröllaskaga...
Meira

Frestað vegna fámennis

Aðalfundi Virkju-Norðvestur kvenna, sem boðaður hafði verið á Skagaströnd í gærkvöldi, var frestað vegna slakrar mætingar. Að sögn þeirra stjórnarkvenna sem mættu á fundinn hefur starfsemin verið með minnsta móti undanfarið ...
Meira

Ákveðið að auglýsa eftir náms- og starfsráðgjafa

Aðalfundur Farskólans var haldinn í lok síðustu viku. Ný stjórn var kosin til tveggja ára. Á fundinum var einnig ákveðið að auglýsa eftir menntuðum náms- og starfsráðgjafa til Farskólans og er um tilraunaverkefni til tveggja ár...
Meira

Skólaslit og brautskráning

Skólaslit og brautskráning nemenda Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 25. maí og hefst athöfnin kl. 13:00. Allir velunnarar skólans eru boðnir velkomnir. Prófsýning verður da...
Meira

Eurovision-myndir

Eins og fram hefur komið á Feyki.is voru Skagfirðingar meðal Eurovision-fara þetta árið. Kristján Gíslason var einn bakraddasöngvara í keppninni og frítt föruneyti Skagfirðinga fylgdi honum utan. Þá gaukaði áhugasamur lesandi þv...
Meira

Að sigrast á ótta kvíða

Á sunnudaginn kemur verður haldið námskeið á vegum hugleiðsluskólans Lótushúss þar sem fjallað er um aðferðir til að sigrast á ótta og kvíða. María Rögnvaldsdóttir leiðbeinir á námskeiðinu sem er ókeypis og öllum opið....
Meira

Sauðkrækingur í ráðherrastól

Eins og sagt hefur verið frá í fjölmiðlum í dag hefur ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks verið skipuð, en hún var kynnt á blaðamannafundi á Laugarvatni í morgun. Ljóst er að Skagfirðingur mun verma einn ráðhe...
Meira