Skagafjörður

Heilsufræðsla á Hofsósi

Í gær flutti Sonja Sif Jóhannsdóttir heilsufyrirlestra fyrir íbúa á Hofsósi og nágrenni. Nemendur í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi fengu fyrirlestur  um morguninn en um kvöldið var opin fyrirlestur fyrir almenning. Sonja Si...
Meira

Vortónleikar tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskóla Skagafjarðar fóru fram í gær og voru haldnir á þremur stöðum, Hólum, Hofsósi og Sauðárkróki.  Auk þess voru þrennir tónleikar í Varmahlið á miðvikudag og tvennir tónleikar höfðu áður farið ...
Meira

Sigmundur þreifar fyrir sér

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins hefur síðustu daga átt óformlegar viðræður við fulltrúa allra stjórnmálaflokka á þingi. Viðræðurnar hafa fyrst og fremst snúist um að fá fram sýn flokkanna á stöð...
Meira

Ekki ball í Ljósheimum í kvöld

Áður auglýstum dansleik sem vera átti í Ljósheimum í kvöld þar sem Heldrimenn frá Siglufirði ætluðu að bjóða upp í dans fellur niður vegna óviðráðanlegra orsaka.
Meira

Snjóþekja á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi

Það er éljagangur í Skagafirði og sumstaðar komnir hálkublettir. Snjóþekja er á Þverárfjalli og Siglufjarðarvegi utan Fljóta. Enn er varað við mjög ósléttum vegi á Þverárfjalli og hraði því tekinn niður í 70 km/klst. Ás...
Meira

Æfingagallar og búningar afhentir á morgun - Breytingarnar á Sæluvikumótinu

Þeir æfingagallar og keppnisbúningar sem foreldrar pöntuðu fyrir börn sín hjá Tindastóli verða afhentir á morgun, föstudaginn milli klukkan 12 og 13 á skrifstofu félagsins að Víðigrund 5. Þá er tilvalið að krakkarnir klæðist...
Meira

Strætó yfir Vatnsskarð vegna þungrar færðar

Feyki barst rétt í þessu ábending um að strætó hefði snúið frá Þverárfjallsvegi vegna ófærðar. Hjá strætó fengust þær upplýsingar að bíllinn sem var væntanlegur frá Reykjavík til Sauðárkróks í hádeginu færi um Lang...
Meira

Bríet Lilja kölluð í U-15 ára landsliðið

Bríet Lilja Sigurðardóttir hefur verið kölluð inn í U-15 landsliðið í körfuknattleik kvenna en liðið mun taka þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar. Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, kallaði Bríeti L...
Meira

Fullt hús á 1. maí dagskrá

Fjölmenni var á hátíðardagskrá sem stéttarfélögin í Skagafirði stóðu fyrir í tilefni af frídegi verkalýðsins, 1. maí. Dagskráin fór fram á sal Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og var boðið upp á veglegt kaffihlaðborð...
Meira

Opinn dagur hjá Ósmann

Skotfélagið Ósmann stóð að venju fyrir opnum degi á skotsvæðinu þann 1. maí. Þrátt fyrir kulda og dálitla ofankomu var fjölmenni á svæðinu þegar blaðamann Feykis bar að garði. Gestum var boðið að gæða sér á kjötsúpu ...
Meira