Skagafjörður

Hvetja Skagfirðinga til að mæta í þjóðbúningum

Hópur kvenna á Sauðárkróki ætlar að klæðast þjóðbúningum sínum við setningu Sæluviku sem fer fram í Safnahúsinu á morgun, sunnudaginn 28. apríl kl. 14. Þær vilja hvetja aðra, karla jafnt sem konur, til að mæta í sínum h
Meira

Krepputunga friðlýst – Vatnajökulsþjóðgarður stækkar

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur staðfest friðlýsingu Krepputungu, 678 ferkílómetra svæðis sem liggur á milli Jökulsár á Fjöllum og Kreppu. Svæðið verður hluti Vatnajökulsþjóðgarðs en innan þe...
Meira

Tekið til kostanna - hestadagar í Skagafirði, 26.-27. apríl

 Tekið til kostanna, stórsýning hestamanna í Skagafirði, fer fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki laugardagskvöldið 27. apríl. Þar munu margir af bestu hestum og knöpum landsins fara á kostum, ræktunarbú sýna gull...
Meira

Heimilislegt kosningakaffi Regnbogans á kjördag

Það verður heimilislegt um að litast hjá stuðningsfólki Jóns Bjarnasonar og frambjóðenda xJ listans á kjördag en þá verður boðið í vöfflur og kosningakaffi á Sauðárkróki hjá Sigurlaugu í Jöklatúni 18 frá 14-17 og hjá H...
Meira

Kýst þú utan kjörfundar?

Enn er möguleiki að kjósa utan kjörfundar hjá sýslumönnum landsins. Hjá Sýslumanninum á Sauðárkróki er opið til þeirra athafna til klukkan 20:00 í kvöld og 10:00-14:00 á morgun kosningadag. En hvernig fer kosning fram utan kjörf...
Meira

Myndlistarsýningin Litbrigði samfélagsins opnar í dag

Sólon myndlistarfélag opnar myndlistarsýninguna Litbrigði samfélagsins í Gúttó í dag, föstudaginn 26. apríl kl. 18 en sýningin stendur til sunnudagsins 5. maí. Félagar í Sólon myndlistarfélagi eru 20 talsins en að sögn Erlu Eina...
Meira

40 milljónir til viðhalds og endurnýjunar varnargirðinga

Á síðasta degi vetrar var undirritað samkomulag milli atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis, Bændasamtaka Íslands og Landssamtaka sláturleyfishafa um ráðstöfun þriggja sjóða sem innheimtu hefur verið hætt til. Stærstum hluta fj
Meira

Frá æfingum til afkasta -Yfirferð þriggja ára háskólanáms í reiðmennsku-

Hestadagar í Skagafirði hófust í dag með opnu húsi á hrossaræktarbúinu að Varmalæk og eru allir velkomnir þangað. Á morgun munu  þriðja árs nemar í BS námi í reiðmennsku og reiðkennslu við Háskólann á Hólum vera með ke...
Meira

Kjóstu rétt - Hlutlaust hjálpartæki fyrir kjósendur

Ný, óháð vefsíða, www.kjosturett.is, var sett á laggirnar á dögunum en þar geta kjósendur fundið upplýsingar um stefnu allra þeirra fimmtán flokka og framboða sem bjóða fram lista til Alþingis í kosningum á morgun. Síðan ten...
Meira

Áfram kalt næstu daga

Á Norðurlandi vestra er snjóþekja á Þverárfjallsvegi og við utanverðan Skagafjörð en annars staðar er ýmist autt eða hálkublettir, hálkublettir eru einnig á Öxnadalsheiði. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum ve...
Meira