Skagafjörður

Menning í Bakaríinu

Það er ýmislegt að gerast í Sauðárkróksbakaríi í Sæluvikunni m.a. myndlistasýning, danskir dagar og kósý kaffihúsakvöld. Smá breyting er á dagskránni í kvöld og annað kvöld þar sem dagskrárliðirnir víxlast. Unga tónlist...
Meira

Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er hálka og snjóþekja á Vatnsskarði og Þverárfjalli. Siglufjarðarvegur er þungfær utan Fljóta. Á Þverárfjalli er enn varað við mjög ósléttum vegi og hraði því tekinn ...
Meira

Auglýst eftir styrkumsóknum í Vaxtarsamning Norðurlands vestra

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra óskar eftir umsóknum um styrki og er umsóknarfrestur til klukkan 17:00, föstudaginn 17. maí nk. Aðrir umsóknarfrestir á árinu 2013 verða í september og nóvember. Sótt er um með rafrænum hætti á ...
Meira

Fylgi flokkanna á landsvísu – Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn fékk flest atkvæði á landsvísu og mælist með 26,7% fylgi þar á eftir kemur Framsóknarflokkurinn með 24,4%. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi frá síðustu kosningum en Samfylkingin hlaut nú 12,9% atkvæða ...
Meira

Óveður í Langadal og á Þverárfjallsvegi

Vegir á Norðurlandi vestra eru að mestu auðir en þó er krap í Langadal og óveður. Snjóþekja er einnig á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og Þverárfjalli en þar er líka óveður.  Á Ströndum og Norðurlandi vestra verður norðan 1...
Meira

Gunnar Bragi Sveinsson fyrsti þingmaður Norðvesturkjördæmis

Þá er það ljóst eftir langa og stranga kosningavöku hverjir hlutu kosningu til setu á komandi Alþingi. Beðið var eftir lokatölum út Norðvesturkjördæmi til klukkan hálf níu í morgun en það voru jafnframt síðustu tölur kosning...
Meira

Uppselt á þrjár sýningar - Uppfært

Leiksýning Leikfélags Sauðárkróks, Tifar tímans hjól, verður frumsýnt á opnunardegi Sæluviku sunnudaginn 28. apríl kl. 20:30 en nú þegar er uppselt á frumsýningu, 4. og 7. sýningu. Verkið er glænýtt og samið í kringum tónli...
Meira

Viðrar vel til kosninga

Nú viðrar vel til kosninga um allt land og ætti kjörsókn því að vera í lagi þess vegna. Á Sauðárkróki sögðu þeir sem sátu í öndvegi á kjörstað að kjörsóknin væri ágæt það sem liðið væri kjördags, líkt og við s
Meira

Sæluvika Skagafirðinga hefst á morgun

Sæluvika Skagfirðinga, ein elsta lista- og menningarhátíð landsins, verður formlega sett á morgun sunnudaginn 28. apríl kl. 14 í Safnahúsi Skagfirðinga, og stendur hún til 5. maí nk. Dagskráin er bæði metnaðarfull og glæsileg, se...
Meira

Rampurinn í smábátahöfninni steyptur

Það viðraði vel fyrir byggingaiðnaðarmenn á Sauðárkróki í gær þegar rampurinn í nýju smábátahöfninni var steyptur en lengi hafði verið stefnt að steypuvinnu þennan dag. Mesta fjara vorsins var einmitt þá en þó hefði veri...
Meira