Skagafjörður

Skagfirski kammerkórinn syngur vorið inn í dag

Skagfirski kammerkórinn ætlar að syngja vorið inn í dag sumardaginn fyrsta. Tónleikarnir fara fram í Kakalaskála í Kringlumýri í Blönduhlíð kl. 16:00 og síðar um kvöldið verða haldnir aðrir tónleikar í Blönduóskirkju kl. 20...
Meira

Ísólfur Líndal sigraði í KS-deildinni

Úrslit réðust í KS deildinni í gærkvöldi þegar lokamót Meistaradeildar Norðurlands fór fram í reiðhöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í slaktaumatölti og skeiði og varð það ljóst að þrettán knapar halda sæti sínu í dei...
Meira

Mikið fannfergi í Fljótum

-Það er allt á kafi hérna, það sést varla í girðingastaura. Það er einn og einn byrjaður að kíkja upp, segir Jóhannes H. Ríkharðsson bóndi á Brúnastöðum í Fljótum en bændur þar eru uggandi vegna þessa nú þegar stutt er...
Meira

Gleðilegt sumar

Þá er sumarið löglega gengið í garð og vetur kveður með norðaustan 5-13 m/s og él á Norðurlandi vestra, en seint á morgun lægir og dregur úr éljum ef spá Veðurstofunnar gengur eftir. Hiti kringum frostmark. Gömul þjóðtrú se...
Meira

Sóldís með tónleika í kvöld

Kvennakórinn Sóldís kveður veturinn með tónleikum í Sauðárkrókskirkju í kvöld klukkan 20:30. Kórinn hefur verið á faraldsfæti undanfarið og sungið í nágrannasýslum og fengið lofsamlega dóma. Söngstjóri er Sólveig S. Eina...
Meira

Karlatölt Norðurlands 2013

Karlatölt Norðurlands verður haldið í reiðhöllinni Svaðastöðum 1. maí næstkomandi en um er að ræða opið mót í karlatölti. Keppt verður í þremur flokkum; 21 árs og yngri, meira vanir og minna vanir. Mótið hefst kl.18:00. S...
Meira

Opið hús á „Flötinni“

Opið hús verður hjá Golfklúbbi Sauðárkróks á  “Flötinni” Borgarflöt 2 í dag miðvikudaginn 24. apríl kl.20:00 – 22:00. Samkvæmt tilkynningu frá GSS verður hægt að pútta 18 eða 36 holur eftir því sem mannskapurinn vill....
Meira

Kaldavatnslaust í Hlíðahverfi

Lokað verður fyrir kaldavatnsrennslið í Raftahlíð og sunnan Raftahlíðar á Sauðárkróki frá hádegi í dag og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. /Skagafjarðarveitur
Meira

Skákþingi Norðlendinga um helgina

Skákþing Norðlendinga fór fram í Safnahúsinu á Sauðárkróki um helgina og kepptu tuttugu skákmenn í opnum flokki. Tefldar voru sjö umferðir og fóru leikar þannig að sigurvegari varð stórmeistarinn og ellefufaldur Íslandsmeistari...
Meira

Lífsdans Geirmundar í Hofi

Söngdagskráin "Lífsdans Geirmundar Valtýssonar"  verður flutt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri á sumardaginn fyrsta, 25. apríl nk. kl. 20.30 og er það í sjöunda sinn sem kór og hljómsveit munu flytja dagskrána. Í tilkynningu fr...
Meira