Skagfirski kammerkórinn syngur vorið inn í dag
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
25.04.2013
kl. 10.47
Skagfirski kammerkórinn ætlar að syngja vorið inn í dag sumardaginn fyrsta. Tónleikarnir fara fram í Kakalaskála í Kringlumýri í Blönduhlíð kl. 16:00 og síðar um kvöldið verða haldnir aðrir tónleikar í Blönduóskirkju kl. 20...
Meira
