Skagafjörður

Fyrir þá sem vilja ná enn lengra

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hyggst bjóða upp á morgunæfingar frá og með fimmtudeginum 12. janúar. Verða þær undir stjórn Bárðar Eyþórssonar og eru fyrir iðkendur í 9. bekk og eldri. Samkvæmt heimasíðu Tin...
Meira

Tvö syntu þrettándasjósundið

Benedikt Lafleur hefur staðið fyrir þrettándasjósundi síðustu ár. Oftast kemur saman hópur fólks sem hefur unun af slíkri iðju. Í ár boðaði þónokkur hópur sig í sundið. Raunin varð þó sú að aðeins tveir mættu. Hvort sem...
Meira

Frábær sigur á Þorlákshöfnurum í Powerade-bikarnum

Tindastóll bar sigurorð af liði Þórs frá Þorlákshöfn í Síkinu í kvöld. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarnir voru sterkari í lokafjórðungnum og Maurice Miller innsiglaði sigurinn með tveimur vítum undir lok...
Meira

Ólst upp við að „þurfa” að hlusta á Queen / HELGA HINRIKS

Eurovision-aðdáandinn Helga Hinriksdóttir býr á Hvammstanga en ólst upp rétt fyrir utan bæinn, eða á Ytri Völlum. Helga er árgerð 1972 enda 80’s tímabilið hennar uppáhalds. Þó það séu rúmlega 20 hljóðfæri á heimilinu segist hún varla spila skammlaust á nokkurt þeirra.
Meira

Síðasti sveinninn á leiðinni heim

Þrettándinn var samkvæmt almanaki í gær en þjóðsögur herma að síðasti jólasveinninn drífi sig heim á þrettánda degi jóla. Margur notar daginn til að slútta jólunum með veisluhöldum og flugeldauppskotum og Feykir veit til þe...
Meira

Lið Skagafjarðar komið í þriðju umferð í Útsvari

Skagfirsku kvenskörungarnir í Útsvari stóðu sig með eindæmum vel í gærkvöldi þegar þær stöllur, Erla Björt Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Guðrún Rögnvaldardóttir, gerðu sér lítið fyrir og slógu út systkinin af Se...
Meira

Gjöfult ár hjá fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum

Árið 2011 var mjög gjöfult fyrir fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Áfram hefur gengið vel að afla styrkja til rannsókna, ásamt því að bleikjukynbætur ganga mjög vel. Þetta kemur fram á heimasíðu Háskóla...
Meira

Ögmundur skoðar áætlunarflug á Krókinn

Mikið er lagt upp úr því af hálfu sveitarstjórnarmanna í Skagafirði að áætlunarflug til staðarins hefjist að nýju og hafa viðræður farið fram milli þeirra aðila sem að því koma. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra sýn...
Meira

Vorum bara lélegir í leiknum, segir Bárður

Bárður Eyþórsson þjálfari Tindastóls var allt annað en sáttur við leik sinna manna í gær er liðið beið lægri hlut fyrir Snæfelli í Express deildinni í körfubolta. Leikurinn varð hörkuspennandi í lokin og mikil dramatík á l...
Meira

Óvissa hvað tekur við hjá HS

-Allt er óbreytt hjá okkur frá því fjárlög voru samþykkt og vitum við ekki annað en að við þurfum að skera niður um ca. 40 millj. kr., segir Hafsteinn Sæmundsson framkvæmdastóri Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki aðspu...
Meira