Skagafjörður

Nýtt tónlistarmyndband með Steini Kárasyni

Steinn Kárason hefur gefið út myndskreytt tónlistarmyndband við lag sitt og texta „Tímamótaljóð“ en það er að finna á geislaplötunni „steinn úr djúpinu“ sem kom út í fyrra. Sauðkrækingum, Skagfirðingum, garðyrkjunemum...
Meira

Þrettándasund 2012

Efnt hefur verið til sjóbaðs á þrettándanum, föstudaginn 6. janúar nk. en hefð hefur skapast hjá sjósundköppum í Skagafirði fyrir að fá sér sundsprett á Þrettándanum ár hvert. Veðurhorfur til sjósunds er með besta móti en...
Meira

Hreindís Ylva og hljómsveit halda tónleika á þrettándanum

Hreindís Ylva og hljómsveit halda tónleika á kaffihúsinu Álafosskvos í Mosfellsbæ, föstudagskvöldið 6. janúar nk. og hefjast tónleikarnir kl. 21. Flutt verða lög af geisladisknum Á góðri stund sem kom nýlega út en þar eru fl...
Meira

Álagning fasteignagjalda í Skagafirði

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar er sagt að Fasteignagjaldakröfur Sveitarfélagsins Skagafjarðar sé  hægt að greiða í heimabönkum.  Þar er fasteignaeigendum jafnframt bent á að notfæra sér beingreiðslur hjá öllum b...
Meira

Umsókn um styrki í þróunarsjóðinn Ísland allt árið

Það styttist í að umsóknarfrestur renni út til að sækja um styrki í þróunarsjóðinum Ísland allt árið, en fresturinn er til 10. janúar nk. Sjóðurinn var stofnaður af Landsbankanum og iðnaðarráðuneytinu til að styðja við m...
Meira

Leggja til friðun á fimm tegundum svartfugla næstu fimm árin

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra skipaði í september sl. um verndun og endurreisn svartfuglastofna leggur m.a. til að fimm tegundir sjófugla af svartfuglaætt verði friðaðar fyrir öllum veiðum og nýtingu næst...
Meira

Bilun hjá Vodafone komin í lag

Bilun varð á GSM-sambandi, net- og sjónvarpsþjónustu Vodafone á Norðurlandi í gær. Bilunin átti sér stað á Akureyri og gerði það að verkum að truflun varð á sambandi víða um Norðurland. „Tæknimenn unnu fram á rauða n
Meira

Aðeins færri safngestir 2011 en árið áður

Byggðasafn Skagfirðinga hefur gert upp árið á heimasíðu sinni en aðeins færri gestir létu sjá sig árið 2011 en árið áður. Á sýningum safnsins komu alls 31.300 manns, þar af heimsóttu 28.461 Glaumbæ og 2.839 í Minjahúsið
Meira

Funi kærir ekki ákvörðun LH

Stjórn Hestamannafélagsins Funa í Eyjafjarðarsveit hyggst ekki kæra til ÍSÍ þá ákvörðun stjórnar Landssambands hestamanna að setja landsmótin 2014 og 2016 niður á Hellu og Vindheimamelum í Skagafirði en Funi sótti um bæði mó...
Meira

Áramótabrenna á Sauðárkróki - Feykir-TV

Samkvæmt hefð var kveikt í áramótabrennunni á Sauðárkróki á gamlárskvöld. Múgur og margmenni létu sjá sig, enda veður með besta móti þetta árið. http://www.youtube.com/watch?v=MRCtkL_pPS4&feature=youtu.be
Meira