Skagafjörður

Þórir fór holu í höggi á Hlíðarenda

Þórir Vilhjálmur Þórisson úr Golfklúbbi Akureyrar gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag en þá var haldið mót í Norðurlandsmótaröð láforgjafarkylfinga. Á...
Meira

Fámennt en góðmennt á kosningavöku hjá Hannesi

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi hélt kosningavöku sína í Miðgarði í Skagafirði sl. laugardagskvöld ásamt stuðningsfólki og vinum. Þó ekki hafi verið margt þá var góðmennt og mikil stemning í fólki sem strax var farið a...
Meira

Tónleikar í Hofsstaðakirkju föstudaginn 6. júlí

Chalumeaux tríóið ásamt sópransöngkonunni Margréti Bóasdóttur heldur tónleika í Hofsstaðakirkju í Skagafirði föstudagskvöldið 6. júlí 2012 kl. 21.00.  Hofstaðakirkja er ein af mörgum kirkjum á íslandi sem helgaðar eru Mar...
Meira

Sanngjarn sigur BÍ/Bolungarvíkur

Lið BÍ/Bolungarvíkur kom, sá og sigraði á Sauðárkróksvelli í gær þegar vestfirsku stúlkurnar sóttu Tindastól heim í 1. deild kvenna. Gestirnir gerðu þrjú mörk í fyrri hálfleik og þar sem hvorugu liði tókst að skora í sí...
Meira

Ólafur Ragnar fékk yfir 57% atkvæða í Norðvesturkjördæmi

Ólafur Ragnar Grímsson fékk samtals 52,78% atkvæða í forsetakosningunum sem fram fóru í gær. Þóra Arnórsdóttir fékk 33,16% atkvæða og Ari Trausti Guðmundsson 8,64% en aðrir minna. Það er því ljóst að Ólafur Ragnar mun sitj...
Meira

Stólarnir nældu í stig í Breiðholtinu

Tindastóll sótti Leikni heim í Breiðholtið í 1. deild karla í gær. Leikurinn var kaflaskiptur en heimamenn þó sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og voru yfir í hálfleik. Stólarnir jöfnuðu hins vegar undir lok leiksins og liðin sk...
Meira

Sápubolti á Lummudögum - myndband

Á Lummudögum í Skagafirði var margt til gamans gert og eitt af því var sápufótbolti sem fram fór á sparkvellinum neðan Túnahverfis. Mörg lið skráðu sig til keppni og er óhætt að segja að allir hafi verið sleipir í boltanum. H...
Meira

Kassabílarallí á Lummudögum - myndband

Á nýliðnum Lummudögum stóð Bílaklúbbur Skagafjarðar fyrir kassabílarallí á Skagfirðingabrautinni á Sauðárkróki fyrir framan Ráðhúsið. Nokkrir kassabílar fóru á rásmarkið en Bílaklúbburinn hafði láið útbúa tvo bíla...
Meira

Græna byltingin

Það er ekki laust við að talsverður kraftur hafi verið settur í að fjölga grænum svæðum á Sauðárkróki síðustu sumur. Nú á dögunum fékk iðnaðarhverfið á Króknum talsverða upplyftingu. Þannig hafa svæðin meðfram Bo...
Meira

Ert þú skipulagður og skapandi með stjórnunarhæfileika?

Söfn, setur og félög á Norðurlandi vestra leita að verkefnisstjóra til að sjá um Sögulega safnahelgi sem verður 13. - 14. október nk. á Norðurlandi vestra. Auglýst er eftir verkefnisstjóra sem getur hafið störf eigi síðar en 1...
Meira