Skagafjörður

Tindastóll og Stjarnan etja kappi í kvöld

Stólarnir mæta Stjörnunni í tólftu umferð Iceland Express deildarinnar, íþróttahúsinu í Garðabæ í kvöld, 19. janúar kl. 19:15. Bæði liðin eru ákaflega öflug og því útlit fyrir hörkuleik. Stjarnan er í öðru sæti deilda...
Meira

Dómaranámskeið um helgina

Dómaranámskeið í Körfuknattleik verður haldið á Sauðárkróki föstudag og laugardag, 20. - 21. janúar nk. Að námskeiðinu stendur Unglingaráð í samvinnu við KKÍ og verður það án endurgjalds. Samkvæmt heimasíðu Tindastól...
Meira

Málþing um fjárfestingar í ferðaþjónustu

Landsbankinn og Íslandsstofa boða til opins málþings um fjárfestingar í ferðaþjónustu undir yfirskriftinni, „Ferðaþjónusta og fjárfestingar“, miðvikudaginn 25. janúar næstkomandi. Málþingið er haldið í samstarfi við iðna...
Meira

Skrautfiskakjallarinn á FeykiTV

Svavar Sigurðsson mjólkurfræðingur og gullfiskaáhugamaður á Sauðárkróki er með stórt og mikið safn af gullfiskum og páfagaukum ýmiskonar. FeykirTV kíkti í heimsókn í Skrautfiskakjallarann í Raftahlíðinni og fékk að líta á...
Meira

Versnandi veður á Norðurlandi vestra

 Veðurstofan hefur gefið út stormviðvörun á S- og A-verðu landinu og miðhálendinu í dag. Annars er spáin fyrir Norðurland vestra á þá leið að í dag verður norðan 15-20 m/s og snjókoma, en norðvestan 10-15 og éljagangur sí
Meira

Tindastóll með tvö lið í m.fl.karla

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls samþykkti á síðasta fundi sínum sl. sunnudag að stefna á það að senda "nýtt" lið til keppni í 3. deild í meistaraflokki karla sumarið 2012. Er þetta gert þar sem ekki verður starfræktur 2. ...
Meira

Opið hús hjá Slysavarnadeild Skagfirðingasveitar í kvöld

Slysavarnadeild Skagfirðingasveitar verður með opið hús í kvöld, þriðjudaginn 17. janúar, en slysavarnadeildir víða um land eru að kynna starfsemi sína fyrir gestum og gangandi. „Innan Slysavarnafélagsins Landsbjargar starfa öfl...
Meira

Vilja að Steingrímur íhugi stöðu sína sem formaður VG

Á sameiginlegum fundi svæðisfélaga Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Húnavatnssýslu og Skagafirði sem haldinn var í gær á Blönduósi var skorað á formann flokksins,Steingrím J. Sigfússon, að íhuga alvarlega stöðu sína ...
Meira

Skagfirðingasveit í nógu að snúast

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hefur haft í nógu að snúast undanfarið en verkefni þeirra hefur að mestu falist í að verka snjó af þaki og losa bíla sem sátu fastir. Á heimasíðu Skagfirðingasveitar kemur fram að fjórir bj...
Meira

Grein um rannsókn á vegum Hólaskóla birt í virtu vísindariti

Grein um þroska og þróun vöðva hjá fiskum í tengslum við dvergvöxt var birt nýlega í breska vísindaritinu Proceedings of the Royal Society B en greinin er afrakstur samstarfsverkefnis Háskólans á Hólum og vísindamanna við St. And...
Meira