Skagafjörður

Jethro Tull flytur Thick as a Brick í Hörpu 21. júní

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands á sumri komanda og flytur meistarastykki sitt, Thick as a Brick, í heild sinni á Eldborgarsal Hörpu fimmtudagskvöldið 21. júní eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Performer e...
Meira

Varað við asahláku

Samkvæmt veðurspá á morgun og um helgina má búast við hláku um allt land. Þó svo að lægðirnar gangi frekar hratt yfir og kólni á ný í kjölfar þeirra má búast við töluveðri hláku þessa daga, sérstaklega á sunnudeginum, s...
Meira

Snæfell marði sigur í háspennuleik í Síkinu

Það vantaði ekki dramatíkina þegar Snæfell sótti Stólana heim í Iceland Express-deildinni í kvöld. Lengstum var leikurinn þó lítið augnayndi og heimamenn virkuðu hálf áhugalausir framan af. En lokamínúturnar voru engu líkar og...
Meira

Bjartir tímar framundan hjá hnípinni þjóð - Völvuspá Spákonuarfs 2012 komin út

Ólafur Ragnar Grímsson verður kjörinn forseti eitt kjörtímabil enn og Biskup Íslands lætur af störfum á árinu, segir í Völvuspá Spákonuarfs á Skagaströnd fyrir árið 2012 sem birt er í fyrsta tölublaði Feykis á nýju ári. S...
Meira

Vill ræða hugmyndir um friðun á svartfugli

Ásmundur Einar Daðason hefur óskað eftir fundi hjá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis hið fyrsta til að ræða hugmyndir um 5 ára friðun á svartfuglum. Óskað er eftir því að fulltrúi umhverfisráðuneytis mæti á fundinn, auk...
Meira

Ég mótmæli

Undanfarið hefur dunið á okkur niðurskurður í heilbrigðismálum.  Heilbrigðisstarfsmenn undanfarinna ára og áratuga þekkja vel til sparnaðar þar sem stanslaust hefur verið þjarmað að heilbrigðiskerfinu.  Nú er komið nóg. Þa...
Meira

Tindastóll – Snæfell í kvöld

Í kvöld má vænta þess að hart verði tekist á í Síkinu á Sauðarkróki er Tindastóll mætir Snæfelli í seinni hluta Iceland Express deildarinnar í körfubolta. Tindastóll átti góðan endasprett fyrir jólafrí og sigraði fjóra l...
Meira

Einar Óli Fossdal er maður ársins á Norðurlandi vestra

Eins og undanfarin ár völdu lesendur Feykis og Feykis.is mann ársins úr hópi þeirra sem tilnefndir voru af íbúum svæðisins. Þau átta sem í kjöri voru fengu öll atkvæði enda vel að kjörinu komin en baráttan stóð á milli þeir...
Meira

Útsvarsliðið mætir Seltjarnarnesbæ annað kvöld

Fulltrúar Skagafjarðar í Útsvari, þær Erla Björt Björnsdóttir, Guðrún Helgadóttir og Guðrún Rögnvaldardóttir, komust áfram í aðra umferð spurningakeppni sveitarfélaganna og munu etja kappi við andstæðinga sína í liði Sel...
Meira

Fyrstu aðstoðarbeiðnirnar á árinu

Um eitt leytið á þriðjudag var óskað eftir aðstoð Flugbjörgunarsveitarinnar í Varmahlíð sem brást skjótt við og var farið á vélsleðum fram í Lýtó. Höfðu nautgripir frá bónda nokkrum sloppið og þurfti að koma haldi á
Meira