Skagafjörður

Nýstúdent frá FNV í hópi afburðanemenda sem fá styrki

Tuttugu og sex afburðanemendur sem hefja nám í Háskóla Íslands næsta haust fengu afhenta styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Nemendurnir eiga það sameiginlegt að hafa náð framúrskarandi árangri á st...
Meira

Ingunn og Sigurjón eru Sundkappar Skagafjarðar 2012

Héraðsmót UMSS í sundi var haldið þann 17. júní í blíðskapar veðri. Tólf keppendur voru skráðir til leiks og tókst mótið vel, samkvæmt fréttatilkynningu frá UMSS. Þar stóðu Sigurjón Þórðarson og Ingunn Kristjánsdóttir...
Meira

HEKLA á leið um landið

HEKLA er á leið um landið og dagana 18. - 24. júní fer bílasýningin okkar hringinn í kringum landið og stoppað verður á fjölmörgum stöðum. Dagana 20. - 21. júní verðum við á Norðurlandi, segir í fréttatilkynningu frá Heklu...
Meira

Nýjar samskiptasíður yngri flokka

Yngri flokkar Tindastóls í fótbolta hafa opnað nýjar samskiptasíður. Þar verður hægt að fylgjast með því hvað er að gerast hjá flokkunum hverju sinni og skiptast á upplýsingum. Síðurnar má finna á eftirfarandi hlekkjum: 7...
Meira

Sveinn Arnar frá Syðstu-Grund bæjarlistamaður Akraness

Sveinn Arnar Sæmundsson frá Syðstu-Grund í Blönduhlíð hefur verið tilnefndur bæjarlistamaður Akraness næsta árið en Sveinn er organisti og stjórnandi kóra Akraneskirkju. Tilnefningin fór fram við athöfn í þjóðhátíðardagskr...
Meira

„Getum ekki ímyndað okkur lífið án dætra okkar“

Hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir frá Skagaströnd og Friðrik Kristinsson frá Sauðárkróki lögðu af stað út til Kólumbíu að sækja dætur sínar þann 16. desember 2011 og bjuggust þá við að vera úti í kringum 6 vikur.
Meira

Stórlax úr Húseyjarkvísl

Fyrsti laxinn er kominn á land í Húseyjarkvísl í Skagafirði og var þar sannkallaður stórlax á ferð, 84 sm langur. Veiðimaðurinn Óskar Már Atlason hreppti hnossið þann 16. júní sl. í Nátthaganum í landi Víðimels, það er ve...
Meira

Vel heppnuð Jónsmessuhátíð að baki

Jónsmessuhátíð var haldin á Hofsósi um sl. helgi og að sögn Kristjáns Jónssonar formanns undirbúningsnefndar fór hátíðin mjög vel fram en talið er að 2000 manns hafi lagt leið sína á Hofsós um helgina. Hátíðin hófst með...
Meira

Svipmyndir frá 17. júní

Veður var með besta móti á Norðurlandi vestra á Þjóðhátíðardaginn og var að venju farið í skrúðgöngu á Sauðárkróki og gengið að Flæðunum. Þar var boðið var upp á fjölbreytt skemmtiatriði fyrir alla aldurshópa. Sk...
Meira

Sætir sigrar á Sauðárkróksvelli

Fyrstu deildar lið Tindastóls og þriðju deildar lið Drangeyjar áttu góða leiki í dag og í gær en bæði liðin sigruðu andstæðinga sína í leikjunum. Tindastóll lagði Víking R. af velli með þremur mörkum gegn einu. Það voru...
Meira