Skagafjörður

Bárður ánægður með heimaleik

Eins og greint var frá hér á Feyki.is í gær fékk Tindastóll heimaleik á móti Njarðvík þegar dregið var í 8 – liða úrslit Poweradebikarsins. Bárður Eyþórsson er ánægður með dráttinn og sérstaklega að hafa fengið heimal...
Meira

Ánægja með ákvörðun ráðherra að flytja ekki hringveginn

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur lýst ánægju sinni með ákvörðun innanríkisráðherra að flytja ekki hringveginn frá Blönduósi yfir á Svínvetningabraut eða til suðurs frá Varmahlíð. Málið var til umræðu á fundi bæjarráð...
Meira

Gestur Guðnason í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Sauðkrækingurinn Gestur Guðnason ásamt Hallvarði Ásgeirssyni á lag í Söngvakeppni  Sjónvarpsins 2012 sem hefur göngu sína næsta laugardagskvöld. Gestur sem er sonur Guðna Friðrikssonar prentara í Nýprenti og Valgerðar Einarsdó...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2012 af stað

Nú fer KS-deildin í hestaíþróttum að fara af stað enn eitt árið en úrtaka fer fram þann 25. janúar í Svaðastaðahöllinni og hefst kl: 20:00. Keppt verður í í fjór og fimmgangi en alls eru sex sæti laus í keppninni. Þar sem t...
Meira

Tindastóll fær Njarðvík í heimsókn í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins

Dregið var í 8 – liða úrslit Poweradebikarsins fyrr í dag og fær Tindastóll heimaleik á móti Njarðvík.  Má búast við hörku rimmu þar sem þessi lið eru í sömu stöðu í deildinni með 8 stig ásamt Snæfelli sem sækir KR he...
Meira

Ferðum áætlunarbifreiða frestað til morguns

Vegna ófærðar og slæms veðurútlits í dag hefur öllum áætlunarferðum sérleyfisbifreiða Sterna verið frestað til morguns. Áætlað er að farið verði frá Hellissandi til Reykjavíkur og Akureyrar kl. 07:45 og frá Stykkishólmi kl...
Meira

Víða kvartað undan leka

Talsverður snjór er nú um land allt og víða mikill klaki. Þegar hlýnar og rignir er töluverð hætta á vatnstjónum og hafa margir kvartað undan leka, þá aðallega frá þökum og svölum en einnig í kjöllurum eða bílskúrum. Nokk...
Meira

Hólaskóli hlaut tvo styrki frá Rannís

Hólaskóli hlaut tvo styrki frá Rannsóknasjóði Rannís sem úthlutaðir voru nýverið til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2012. Báðir styrkirnir bjóða upp á framhaldsumsóknir til allt að þriggja ára og fáist styrkur öll
Meira

Karlmenn þurfa ekki að mæta í kjólfötum og konur ekki í síðkjólum

Nú styttist í Vínartónleika Heimis sem haldinn verður í Miðgarði næstkomandi laugardag, þann 14. janúar. Þar munu Karlakórinn Heimir, einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóða upp ...
Meira

Stemningin á leik Tindastóls og Þórs fönguð

Það var mikil stemnnig á heimaleik Tindastóls gegn Þór  Þorlákshöfn í Powerade- bikarnum sl. sunnudag og fengu áhorfendur að upplifa mikla spennu og í restina mikla gleði. Gestirnir höfðu lengstum forystu í leiknum en Stólarni...
Meira