Skagafjörður

Ingvi Rafn með þrennu í stórsigri Drangeyinga

Leikmenn Drangeyjar völtuðu yfir lið Ýmis í gærkvöldi en leikið var á Sauðárkróksvelli við ágætar aðstæður. Staðan í hálfleik var 1-0 en Eyjapeyjarnir gerðu sér lítið fyrir og bættu fimm mörkum við í síðari hálfleik...
Meira

Úrslit úr félagsmóti Léttfeta

Hestamannafélagið Léttfeti hélt gæðingamót þann 16. júní sl. en þá var keppt í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki.    Hér eru niðurstöður úr mótinu: A FLOKKUR Forkeppni Sæti Hross...
Meira

Skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum

Stúlkurnar úr Meistaraflokki Tindastóls áttu hörku spennandi leik við lið Grindavíkur sl. föstudagskvöld, 22. júní, á Sauðárkróksvelli og endaði hann með sigri Tindastóls 1-0. Það var Rakel Hinriksdóttir sem setti boltann í...
Meira

Skagfirðingur sigrar ljóðasamkeppni

Í tilefni af vorhátíð í sveitarfélaginu Árborg efndi Sunnlenska bókakaffið til ljóðasamkeppni þar sem yrkisefnið var Selfoss og var það Skagfirðingur Kristján Runólfsson sem bar þar sigur úr býtum. Dómnefndin var skipuð þe...
Meira

Opinn faðmur og útréttar hendur á styrktartónleikum í Héðinsminni

Haldnir voru tvennir styrktartónleikar í Héðinsminni í Akrahreppi á dögunum til styrktar Stefáni Jökli Jónssyni frá Miðhúsum en hann greindist með krabbamein í maí sl. og er núna í erfiðri lyfjameðferð. Að sögn Péturs Pétu...
Meira

Föst í Kólumbíu - Markaðsborð á lummudögum

Markaðsborð á lummudögum verður til styrktar hjónunum Bjarnhildi Hrönn Níelsdóttur frá Skagaströnd og Friðriki Kristinssyni frá Sauðárkróki . Þau fóru í desember síðastliðnum til Kólumbíu að sækja tvær litlar stelpur sem...
Meira

Kjörskrár og kjörfundir á Norðurlandi vestra

Nú hafa sveitarfélög á Norðurlandi vestra flest auglýst skipan í kjördeildir vegna kosningar til embættis forseta Íslands sem fara fram laugardaginn 30. júní 2012. Kjördæmin eru Húnaþing vestra, Húnavatnshreppur, Blönduósbær, S...
Meira

Lummudagar settir og ljómandi góð veðurspá

Það var líf og fjör í Litlaskógi á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar Lummudagar voru formlega settir. Þar var farið í leiki, bragðað á fiskisúpu frá FISK og fjölskyldur nutu samverunnar í náttúrunni. Í dag er mikið um að...
Meira

Tap gegn Fjölni

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu tapaði 2:0 fyrir Fjölni í gærkvöldi þegar liðin mættust á Fjölnisvelli í gær. Fjölnisliðið er þá komið í efsta sæti 1. deildar karla en á sama tíma og Þór Akureyri, sem var á to...
Meira

Tindastóll vs. Fjölnir á Sporttv.is

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu mætir Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. Fyrir þá sem ekki komust suður verður leikurinn sýndur beint á sporttv.is og hefst hann kl: 20:00. Fyrir leikinn eru Fjölnismenn í þriðja sæti d...
Meira