Skagafjörður

Frábær sigur Stólanna í Ljónagryfju Njarðvíkinga

Tindastólsmenn gerðu góða ferð suður með sjó í gær en þangað heimsóttu þeir lið Njarðvíkur í Iceland Express-deildinni. Stólarnir höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn þó sjaldan væri munurinn mikill og lönduðu sætum ...
Meira

Skagfirskir nemendur FNV fá húsaleigubætur

Á fundi byggðaráðs Skagafjarðar í gær var lögð fram tillaga um að þeim nemendum sem eru með lögheimili í Sveitarfélaginu Skagafirði, stunda nám við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og búa á heimavist skólans verði greidd...
Meira

Hlýindi í spánum

Íbúar á Norðurlandi vestra og reyndar víða á landinu mega búast við asahláku og er varað við hugsanlegum afleiðingum hennar. Fólk er beðið um að moka frá niðurföllum, kjallaratröppum og svölum svo eitthvað sé nefnt. Veðurs...
Meira

Slappaðu af á árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla

Árshátíð eldri nemenda Varmahlíðarskóla verður haldin í Miðgarði föstudaginn 13. janúar nk. kl. 20. Á árshátíðinni verður boðið upp á leiksýningu og svo verður dansleikur síðar um kvöldið. Nemendur Varmahlíðarskóla...
Meira

Fálki myndaður á Sauðárkróki

Myndarlegur fálki hefur svifið yfir Sauðárkróki í dag og hefur vakið athygli árvökulla bæjarbúa. Vegfarandi sem var fálkans var sagði að hann hefði verið nýbúinn að veiða sér fugl til matar og sat að snæðingi þar til hann ...
Meira

Stórskaðlegar umhleypingar

Í vetrarumhleypingunum það sem af er ári hafa landsmenn svo sannarlega fengið að reyna eitt og annað. Í kvöld og um helgina má ætla að enn verði lagt í þann reynslubanka því spáð gríðarlega vatnsveðri með sannkallaðri asahl...
Meira

Björgvin Björgvinsson þjálfari hjá Skíðadeild Tindastóls

Björgvin Björgvinsson, einn fremsti alpagreinaskíðamaður landsins, hefur verið ráðinn þjálfari hjá Skíðadeild Tindastóls. Einnig hefur Snjólaug Jónsdóttir gengið til liðs við Skíðadeildina og mun þjálfa yngstu krakkanna. ...
Meira

AVS rannsóknarsjóður í sjávarútvegi auglýsir styrki til umsóknar

AVS rannsóknarsjóður auglýsir styrki til umsóknar en markmið sjóðsins er að styrkja verkefni sem stuðla að auknu verðmæti íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Skilafrestur umsókna ...
Meira

Snjór um víða veröld – World Snow Day

Þann 22. janúar nk. verður dagur snjósins haldinn hátíðlegur um víða veröld og verður skíðasvæði Tindastóls þar ekki undanskilið. Tilgangurinn er að hvetja foreldra til að koma með börnin í fjöllin og njóta þar hollrar ú...
Meira

Laus sæti til Njarðvíkur

Meistaraflokkur Tindastóls sækir Njarðvíkinga heim á morgun fimmtudaginn 12. janúar til að hirða tvö stig í Iceland Express deildinni og flytja þau norður. Þar sem Tindastólsrútan er í klössun var tekin 30 manna langferðabíll á...
Meira