Skagafjörður

Félagsmót Léttfeta á laugardag

Félagsmót Léttfeta verður haldið næstkomandi laugardag og hefst mótið klukkan 10:00. Keppt verður í A-flokki, B-flokki, barnaflokki, unglingaflokki og ungmennaflokki.  Skráningargjöld greiðist á staðnum (ath. kort ekki tekin). Mó...
Meira

Umfangsmikil járnvinnsla á sér lengri sögu en áður var talið

Hópur fornleifafræðinga á vegum Fornleifadeildar Byggðasafns Skagfirðinga hefur undanfarnar vikur unnið að fornleifarannsóknum á jörðinni Skógum í Fnjóskadal vegna fyrirhugaðrar gangnagerðar undir Vaðlaheiði en á síðasta ári...
Meira

Forsetaframbjóðandinn Ari Trausti á ferð um Norðurland

Ari Trausti Guðmundsson forsetaframbjóðandi verður með opna fundi á Norðurlandi þar sem rætt verður allt á milli himins og jarðar. Þar mun hann einnig kynna áherslur sínar nái hann kjöri og þá reynslu og þekkingu sem hann hefur...
Meira

Spennandi Jónsmessuhátíð um helgina

Um næstu helgi verður haldin hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi en þá verður margt um að vera í plássinu. Að sögn Kristjáns Jónssonar formanns undirbúningsnefndar hefur undirbúningur gengið vel og kominn á lokastig. Fyrsta ...
Meira

Mikið um að vera á Hlíðarenda

Starfsemi Golfklúbbbs Sauðárkróks er komin á fullt skrið þetta árið en samkvæmt fréttatilkynningu frá GSS er fullt í tvö byrjendanámsskeið og þegar farið að taka á móti skráningum í það þriðja, sem hefst þriðjudaginn 1...
Meira

Styrktartónleikar í Héðinsminni

Tvennir styrktartónleikar verða haldnir í Héðinsminni á morgun fimmtudagskvöldið 14. júní n.k. kl 20:30 og 23:00. Tónleikarnir eru til styrktar Stefáni Jökli Jónssyni frá Miðhúsum en hann greindist með krabbamein í maí s.l. og ...
Meira

Einn glæsilegasti hópferðabíll landsins á Sauðárkrók

Suðurleiðir á Sauðárkróki fengu afhentan nýjan Setra fólksflutningabíl frá Öskju nú í vor en bílar af þessari tegund hafa löngum þótt vera í miklum metum hjá ökumönnum og rekstaraðilum um heim allan. Tekur Gísli Rúnar Jón...
Meira

Nýir eigendur að Hótel Tindastól

Eigendaskipti hafa orðið á Hótel Tindastól á Sauðárkróki en Tómas Árdal og Selma Hjörvarsdóttir hafa keypt allan rekstur þess. Þau Tómas og Selma hafa undanfarin ár rekið Gistiheimilið Miklagarð við Kirkjutorg og Hótel Miklag...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins fær ekki rekstrarstyrk

Byggðarráð Skagafjarðar getur ekki orðið við umsókn Söguseturs íslenska hestsins um rekstrarstyrk á árinu 2012, nema að mótframlag frá ríkinu komi til rekstrarins eins og verið hefur á undangengnum árum.  Þetta var ákveðið...
Meira

Úrslit úrtökumóts hestamannafélaganna í Skagafirði

Sameiginlegt úrtökumót hestamannafélaganna Stíganda, Léttfeta og Svaða fyrir LM 2012 var haldið á Vindheimamelum sl. sunnudag. Fjöldi keppenda var skráður til leiks og hestakosturinn góður.  Á mánudagskvöldið var svo keppt í sk...
Meira