Skagafjörður

Feykir í andlitslyftingu

Nú hefur ásýnd Feykis.is tekið á sig nýja mynd og breyst til mikilla muna. Er það von okkar að hin nýja síða verði lesendum miðilsins að skapi og þeir hafi ánægju af því að lesa hann. Helstu breytingar má finna í því að ...
Meira

Tiltölulega friðsæl áramót

Að sögn Lögreglunnar á Sauðárkróki voru áramótin tiltölulega friðsæl í þeirra umdæmi þó með nokkrum undantekningum sem fylgir skemmtanahaldi s.s. eins og ölvun, skemmdaverk og minni háttar líkamsmeiðingar. Einnig var eitthva...
Meira

Kosningu um mann ársins lýkur á hádegi

Eins og undanfarin ár hafa íbúar á Norðurlandi vestra kosið mann ársins sem tilnefndir hafa verið af lesendum Feykis og Feykis.is. Góð þátttaka hefur verið í kosningunni sem lýkur nú um hádegið.   Kosningin hófst fimmtuda...
Meira

Vínarkvöld Heimis 14. janúar

Á heimasíðu Karlakórsins Heimis í Skagafirði segir að einsöngvararnir Helga Rós og Óskar Pétursson ásamt hljómsveitinni Salón Islandus bjóði upp á fyrsta flokks Vínartónlist á nýársskemmtun í Miðgarði þann 14. Janúar, se...
Meira

Áfram frost á Norðurlandi

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðan 5-10 og dálítilli él, en hægari og vestlægari austantil eftir hádegi á Ströndum og Norðurlandi vestra. Norðan og norðvestan 5-13 og snjókoma í fyrramálið. Frost 2 til 8 stig, en 0 til 5 stig á...
Meira

Metþátttaka í Gamlárshlaupi á Króknum

Gamlárshlaup var þreytt víða um land í gær og var engin undantekning á því á Sauðárkróki. Þátttökumet var slegið í þetta sinnið þar sem alls skráðu sig tæplega 270 manns enda blíða langt upp í hlíðar. Blaðamaður Feyk...
Meira

Gleðilegt nýtt ár 2012

Feykir óskar öllum farsældar á nýju ári og þakkar fyrir samstarf og samveru á því liðna.
Meira

Íþróttamaður Skagafjarðar á Feyki-TV

Íþróttamaður Skagafjarðar var valinn 29. desember s.l. í Húsi frítímans fyrir fullu húsi. FeykirTv var á svæðinu og tók þessar myndir. Frekari upplýsingar um afrek Elvars Einarssonar sem varð að þessu sinni fyrir valinu má sjá...
Meira

Yfirlýsing Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Krafa um úrsögn mína úr ríkisstjórn sem nú hefur náð fram að ganga er eins og ítrekað hefur komið fram, komin til vegna afstöðu minnar til aðildar Íslands að Evrópusambandinu. Ég stend persónulega sáttur upp frá borði eftir...
Meira

Gamlárshlaup 2011

Hið árlega Gamlárshlaup verður þreytt samkvæmt venju frá Íþróttahúsinu á Sauðárkróki á morgun síðasta degi ársins en lagt verður af stað klukkan 13:00. Vegalengdir að eigin vali, þó að hámarki 10 km.   Allir eru hv...
Meira