Skagafjörður

Ert þú skipulagður og skapandi með stjórnunarhæfileika?

Söfn, setur og félög á Norðurlandi vestra leita að verkefnisstjóra til að sjá um Sögulega safnahelgi sem verður 13. - 14. október nk. á Norðurlandi vestra. Auglýst er eftir verkefnisstjóra sem getur hafið störf eigi síðar en 1...
Meira

Völsungsstelpurnar fóru heim með stigin þrjú

Síðastliðið miðvikudagskvöld mættust kvennalið Tindastóls og Völsungs á Sauðárkróksvelli í b-riðli 1. deildar kvenna. Stólurnar höfðu náð fínum úrslitum í báðum heimaleikjum sínum í sumar en nú voru það gestirnir sem...
Meira

Falinn kvikmyndafjársjóður á Íslandi

Nú er hægt að tala þátt í Ævintýralegri GPS fjársjóðsleit í fyrsta sinn á Ísland en leikurinn tengist íslenskum og erlendum kvikmyndum, teknum upp á Íslandi. Um er að ræða svokallað „Geocache“ en það er ratleikur sem s...
Meira

Púttvöllurinn eins og nýr

Unglingar í Vinnuskóla Skagafjarðar hafa lokið við að taka í gegn púttvöllinn sunnan við Sundlaug Sauðárkróks en samkvæmt Árna Arnarsyni flokkstjóra er um sérverkefni að ræða. Krakkarnir byrjuðu viðgerðirnar á miðvikudag...
Meira

Nýprent Open verður á sunnudaginn

Barna- og unglingamótið Nýprent Open verður haldið sunnudaginn 1. júlí nk. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Mótið hefst kl. 08:00, og verða elstu krakkarnir ræstir út fyrst og yngstu síðast. Ræst verður í tvennu lagi og ver...
Meira

Þakkir

Aðstandendur V.S.O.T. tónleikanna í Bifröst s.l. laugardagskvöld vilja koma á framfæri kæru þakklæti til allra sem í húsinu voru, bæði hljómsveita, áhorfenda og miðasölustúlkna.  Sérstakar þakkir fá Sigurbjörn Björnsson ...
Meira

Hannes leggur Fjölskylduhjálp lið

Hannes Bjarnason forsetaframbjóðandi og eiginkona hans, Charlotte Kvalvik heimsóttu Fjölskylduhjálpina í gær og aðstoðuðu sjálfboðaliða þar við úthlutun og pökkun á matvælum. „Fleiri en okkur hjónum veitti líklega ekkert af...
Meira

Vegagerðin eykur vetrarþjónustu vegna breytinga á almenningssamgöngum

Vegagerðin hefur tekið þá ákvörðun að auka vetrarþjónustu á Þverárfjallsvegi  og ætlar að bæta við mokstri á laugardögum og því tekin upp sjö daga þjónusta. Er þetta gert að óskum Samtökum sveitarfélaga á Norðurland...
Meira

Kosningavaka í Miðgarði

Hannes og Charlotte bjóða til kosningavöku á efri hæð í Miðgarði nk. laugardag. Kosningavakan byrjar um kl. 18 og verður fram eftir kvöldi. Barinn verður opinn og þar hægt að kaupa sér hressingu að eigin vali. „Vonumst til a
Meira

Fékk skólastjórastöðu í Hvalfjarðarsveit

Jón Rúnar Hilmarsson skólastjóri Grunnskólans Austan vatna hefur verið ráðinn í stöðu skólastjóra við Leik- og grunnskóla Hvalfjarðarsveitar. Samkvæmt fundargerð sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar, frá 26. júní sl., var þa...
Meira