Skagafjörður

Dósasöfnun körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Iðkendur körfuknattleiksdeildar Tindastóls munu ganga í hús á Sauðárkróki og safna flöskum of dósum til styrktar starfinu, í kvöld þriðjudaginn 17. janúar.  Bæjarbúar eru beðnir um að taka vel á móti söfnurum og leggja g
Meira

Ellert með lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins

Ellert Heiðar Jóhannsson fæddur og uppalinn Sauðkrækingur á lag í Söngvakeppni Sjónvarpsins sem hófst sl. laugardagskvöld. Lagið er í hressari kantinum og ætti að falla í kramið hjá áhorfendum Sjónvarpsins sem ráða hvaða lag...
Meira

Rúmlega 31 þúsund manns heimsóttu Minjahús og Glaumbæ

Mörg verkefni rötuðu á fjörur Byggðasafns Skagfirðinga en frá áramótum 2010-2011 hefur safnið starfar samkvæmt nýju skipulagi sem skiptir starfseminni í Rekstur annars vegar og Rannsóknir, varðveislu og miðlun hins vegar. Undir r...
Meira

Úthlutun byggðakvóta í Skagafirði

Atvinnu- og ferðamálanefnd Svf. Skagafjarðar fékk inn á borð til sín bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu varðandi umsókn sveitarfélagsins um byggðakvóta fiskveiðiársins 2011/2012.  Úthlutun ráðuneytisins er
Meira

Mikið um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis

Mikið var um dýrðir á Vínarkvöldi Karlakórsins Heimis í Miðgarði í gærkvöldi en þar komu fram, ásamt Karlakórnum, Helga Rós Indriðadóttir, kórstjórnandi og sópran, Óskar Pétursson tenór og hljómsveitin Salon Islandus. Kat...
Meira

Fyrir hláku

Þar sem veðurminni Íslendinga virðist oft stopult er ágætt að rifja upp, núna þegar hlákan er sem mest, hvernig útlitið var fyrr í vikunni. Eins og einhvern gæti rekið minni til gerði stórhríð á landinu öllu. Sveinn Brynjar P
Meira

Litið við á æfingu fyrir Vínartónleika Heimis

Á morgun, laugardag fara fram Nýárstónleikar Karlakórsins Heimis. Að þessu sinni eru Vínartónleikar á boðstólnum og munu margir gestir stíga á stokk. Sem dæmi má nefna Sigrúnu Eðvalds, fiðluleikara, Katrínu Jakobsdóttur, mennt...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður með ódýrasta leikskólaplássið

Sveitarfélagið Skagafjörður er með ódýrasta leikskólapláss á landinu fyrir 9 tíma vistun og í því fjórða fyrir 8 tíma vistun. Þetta kemur fram í verðlagskönnun sem ASÍ framkvæmdi hjá 15 stærstu sveitarfélögum landsins, f...
Meira

Króksblótið verður í Íþróttahúsinu

Nú hefur allri óvissu um Króksblótið verið eytt og verður það haldið í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 4. febrúar nk. Undirbúningur er í fullum gangi, en það er árgangur 1959 sem sér um blótið að þessu sinni....
Meira

Króksarinn Ólafur Einar Samúelsson í Fréttatímanum

Forvitnilegt viðtal er í Fréttatímanum við Ólaf Einar Samúelsson sem nú býr á Sauðárkróki. Ólafur er fæddur á Íslandi en var ættleiddur til Bandaríkjanna og fékk nafnið  Tom Scarborough . Ævisaga Ólafs er í senn bæði for...
Meira