Skagafjörður

Tvær stöður við ferðamáladeild Hólaskóla lausar til umsóknar

Tvær stöður við ferðamáladeild Háskólans á Hólum hafa verið auglýstar lausar til umsóknar, þ.e. staða deildarstjóra ferðamáladeildar og staða háskólakennara við ferðamáladeild. „Starfsaðstaða deildarinnar í háskólaþ...
Meira

Frábær árangur á Opna KS mótinu

Opna KS mótið fór fram laugardaginn 9. júní í blíðskapar veðri. „Alls tóku tæplega 50 kylfingar þátt í mótinu sem tókst hið besta og var árangurinn frábær hjá mörgum kylfingum,“ segir á heimasíðu Golfklúbbs Sauðárkr...
Meira

Hreinsuðu 400 kíló af rusli úr fjörunni

Vinnuskóli skagafjarðar tók til starfa í síðustu viku og var fyrsta verk unglinganna að hreinsa rusl úr fjörunni við Borgarsand. „Verkið sóttist vel og vóg dagsverkið 400 kíló,“ segir á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Í su...
Meira

Sundmót UMSS á þjóðhátíðardaginn

Sundmót UMSS verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Opið verður fyrir almenning í sundlauginni eftir að mótinu lýkur, til kl. 17. „Allir hvattir til að mæta , hvetja og fylgjast með  ungu...
Meira

Gagnrýnir þau vinnubrögð sem viðhöfð eru við breytingar á stjórnarráði Íslands

Aðalfundur Landssambands veiðifélaga var haldinn á Húsavík dagana 8. – 9. júní 2012 og var hann óvenju vel sóttur, en hann sátu 44 fulltrúar veiðifélaga úr flestum landshlutum, auk gesta. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og va...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Trausti Kristjánsson bóndi á Syðri-Hofdölum í Skagafirði hóf heyskap í þurrkinum í gær er hann sló um þriggja hektara nýrækt frá í fyrra. Ágætt gras var á túninu sem slegið var en Trausti segir að lítið sé að gerast á ...
Meira

100 hjálmar á 7 ára börn á Norðurlandi vestra

Kiwanisklúbburinn Drangey afhenti á laugardaginn tæplega 70 reiðhjólahjálma til allra 7 ára barna í Skagafirði.  Þá hefur klúbburinn einnig afhent um 30 hjálma í Húnavatnssýslunum en þeir voru afhentir í síðustu viku. Foreldr...
Meira

Góður árangur hjá UMSS á Landsmóti 50+

Annað Landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri fór fram um helgina  í Mosfellsbæ og var þátttakan góð eða um 800 skráningar. Keppendur frá Ungmennasambandi Skagafjarðar náðu góðum árangri og þeirra á meðal var Valgeir Kárason e...
Meira

Nauðgun í heimahúsi á Króknum

Ruv.is greinir frá því að Lögreglunni á Sauðárkróki var tilkynnt um nauðgun aðfararnótt laugardags þegar kona hringdi og sagði að hjá sér væri vinkona sem hefði orðið fyrir nauðgun í heimahúsi í bænum. Lögreglan á Sau
Meira

Straumlaust í Blönduhlíð

Í dag upp úr hádegi verður rafmagnslaust í Blönduhlíð Skagafirði og verður fram eftir degi. Einnig mega raforkunotendur búast við styttra straumleysi eitthvað á næstu dögum.
Meira