Skagafjörður

Síðasta flug til Sauðárkróks í kvöld

Á heimasíðu Flugfélagsins Ernis kemur fram að flug til Sauðárkróks leggist af frá og með sunnudeginum 1. janúar 2012 og samkvæmt því verður síðasta áætlunarflugferðin farin í kvöld. Samkvæmt heimildum Feykis hefur öllu star...
Meira

Ungir og efnilegir íþróttamenn 2011

Ungt og efnilegt íþróttafólk í Skagafirði var heiðrað sérstaklega í hófi í gær er Íþróttamaður Skagafjarðar 2011 var valinn. Unga fólkið þótti hafa staðið sig framúrskarandi vel í sínum greinum á keppnisvellinum á ári...
Meira

Sannkallaður jólaglaðningur

Þrír sleðamenn fóru af stað í Deildardalsafrétt í Skagafirði sl. miðvikudag í þeim tilgangi að athuga hvort eitthvert fé væri að finna þar.  Í leitirnar kom veturgömul ær með lambi frá bænum Grindum og var hún býsna ánæ...
Meira

Förum eftir leiðbeiningum

Flugeldar hafa verið órjúfanlegur þáttur áramótanna áratugum saman hér á landi og margir geta ekki hugsað sér tímamótin án þeirra. Flugeldarnir eru þó ekki hættulausir og algengast er að fólk brenni sig af völdum þeirra. Hi...
Meira

Ungir bændur þakklátir Jóni Bjarnasyni

Samtök ungra bænda lýsa eindreginni ánægju með þá viljayfirlýsingu sem nú hefur verið gerð milli Bændasamtaka Íslands, Landssambands kúabænda og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, þess efnis að komið verði á nýliðun...
Meira

Elvar Einarsson íþróttamaður Skagafjarðar

Í gær var upplýst hver fær að bera nafnbótina Íþróttamaður Skagafjarðar 2011,við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Að þessu sinni er það hestamaðurinn út Stíganda Elvar Einarsson sem hlýtur þann hei
Meira

Skagfirskar skemmtisögur vinsælust

Það kemur kannski ekki á óvart að Skagfirskar skemmtisögur var langvinsælasta bókin í Skagafirðingabúð fyrir jólin og hélt öðrum bókum langt fyrir aftan sig hvað sölu varðar. Næst á eftir komu Skemmtilegu smábarnabækurnar. ...
Meira

Stuðningur við nýliðun í kúabúskap

Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ásamt Bændasamtökum Íslands og Landsambandi kúabænda undirritað viljayfirlýsingu um stuðning við nýliðun í mjólkurframleiðslu. Í samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarf...
Meira

Skíðasvæði Tindastóls opið í dag

Skíðasvæði Tindastóls er opið í dag, 29. desember. Skíðasvæðið opnaði kl. 12 og verður opið til kl. 16. Samkvæmt heimasíðu Tindastóls eru aðstæður til skíðaiðkunnar mjög góðar og „fullt af ónotuðum snjó til í Tin...
Meira

Jólaball í Höfðaborg

Jólaball verður í Höfðaborg á Hofsósi í dag, 29. desember. Fjörið hefst kl. 14:30 og verður sungið jólalög og dansað í kringum jólatréð.
Meira