Skagafjörður

Skemmdarvargar enn á stjái

Það leið ekki langur tími frá því að gert var við skemmdir sem unnar voru á ártalsljósunum á Sauðárkróki er skemmdarvargar fóru aftur af stað. Ljósin sem sýna ártal dagsins voru lituð með spreylakki í gærkvöldi og eru nú...
Meira

Friðarganga upp á Nafir

Árleg friðarganga Árskóla fór fram í morgun en krakkarnir lögðu af stað frá skólanum kl. 08:15. Nemendur og starfsfólk skólans mynduðu friðarkeðju upp Kirkjustíginn og að Krossinum en nemendur tendra árlega jólaljósin á kros...
Meira

850 tonn á land í vikunni

Klakkur SK-5 landaði á mánudag 119 tonnum, þar af voru rösk 90 tonn þorskur til vinnslu hjá FISK-Seafood, restin fór á markað. Á sunnudag og þriðjudag var landað úr Málmey SK-1 um það bil 410 tonnum af frosnum afurðum. Mest var ...
Meira

2. bekkur fékk litabók um eldvarnir

Lionsklúbburinn Björk á Sauðárkróki fór í sína árlegu heimsókn til 2. bekkjar Árskóla á dögunum og færði þeim litabókina Brunavarnir á heimilum. Sem fyrr var með þeim í för varaslökkviliðsstjóri Skagafjarðar, Kári Gunn...
Meira

Góður sigur Tindastóls í Hafnarfirði í kvöld

Lið Tindastóls er heldur betur að rétta úr kútnum eftir erfiða byrjun í boltanum í vetur. Í kvöld heimsóttu strákarnir Hauka í Hafnarfjörðinn og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu með 80 stigum gegn 74. Leikurinn var lengstum j...
Meira

Gagnrýnir sinnuleysi velferðaráðherra

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur beðið eftir svörum frá Guðbjarti Hannessyni velferðaráðherra um hvers vegna niðurskurðarhnífnum sé beitt af meiri hörku á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki en annars staðar. Í grein sinni ...
Meira

Bárður ráðinn körfuboltaskólastjóri

Bárður Eyþórsson hefur tekið að sér að stýra körfuboltaskóla Tindastóls og míkróboltaæfingum á sunnudögum í vetur. Samkvæmt Tindastóll.is hefst starfsemin hjá báðum deildum nk. sunnudag.   Míkróboltinn verður með ...
Meira

Hallgrímur Ingi framlengir samning sinn við Tindastól

Hallgrímur Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við meistaraflokk knattspyrnudeildar Tindastóls til tveggja ára, eða til ársloka 2013, en hann skrifaði undir samning þess efnis í gær. Hallgrímur Ingi er fæddur árið 1991. Hann ...
Meira

Stólarnir mæta Haukum í kvöld

Körfuknattleikslið Tindastóls mætir Haukum í Iceland Express deild karla, á Ásvöllum í Hafnarfirði, í kvöld kl. 19:15. Liðin eru jöfn í deildinni með tvö stig hvor, í 10.-11. sæti og því um mjög mikilvægan leik að ræða...
Meira

Skemmdarvargar á ferð

Það hefur vakið eftirtekt á Króknum að ártalsljósin sem eru á Nöfunum fyrir ofan sundlaugina og kveikt var á fyrir nokkru, loga ekki í dag. Ástæðan er sú að skemmdarvargar voru á ferð og skemmdu tengikassa.   Í tengikass...
Meira