Skagafjörður

Uppskeruhátíð yngri flokkanna á þriðjudaginn

Unglingaráð Tindastóls í körfuboltanum heldur uppskeruhátíð fyrir yngri flokkana í íþróttahúsinu á morgun, þriðjudaginn 8. maí, kl. 16:00. Veittar verða viðurkenningar fyrir tímabilið í þeim flokkum sem tóku þátt í Ísla...
Meira

Opið hús hjá Gæðingi

Um helgina var opinn dagur hjá brugghúsi Gæðings í Útvík í Skagafirði þar sem gestir gátu skoðað sig um og fengið upplýsingar um bruggunaraðferðir og bjórgerðir. Einnig var hægt að smakka á framleiðslunni sem óðum fer fjö...
Meira

Drangey úr leik í bikarnum

Þriðjadeildarliðið Drangey á Sauðárkróki lék við KF í Fjallabyggð um helgina í bikarnum og fékk slæma útreið frá nágrönnum sínum hinumegin við Tröllaskagann. Á heimasíðu Tindastóls segir að leikurinn hafi byrjað illa, ...
Meira

Þrír erlendir leikmenn komnir á Krókinn

Theo Furness, Ben Everson og Max Touloute eru gengnir til liðs við knattspyrnulið Tindastóls en samkvæmt heimasíðu liðsins eru strákarnir komnir á Krókinn og byrjaðir að æfa á fullu fyrir fyrsta leik sumarsins, sem verður á Ás...
Meira

Myndband af upprennandi tónlistarmönnum í strengjadeild Tónlistarskólans

Strengjadeild Tónlistarskóla Skagafjarðar hélt sína árlegu vortónleika í Miðgarði þann 1. maí síðastliðin, eins og fram kom í frétt Feykis í gær, en að sögn Kristínar Höllu Bergsdóttur tónlistarkennara tókust tónleikarni...
Meira

Ráslistar fyrir hestaíþróttamót UMSS á Sauðárkróki

Opið hestaíþróttamót UMSS verður á Sauðárkróki en keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 og létt fjórgang V5. Fyrirkomulagið verður eftirfarandi: ■    Fjórgangur V1, tölt T1 og T2 og fimmg...
Meira

List í Laugarhvammi - opið um helgina

Þann 15. apríl sl. var opnuð sýning á handverki og listmunum Sigríðar Magnúsdóttur og Friðriks Ingólfssonar í Laugarhvammi í Skagafirði. Sýningin hefur verið opin á auglýstum tímum á Steinsstöðum, í Laugarbóli sunnan við
Meira

Frambjóðendur til vígslubiskupsembættisins orðnir þrír

Frambjóðendur til vígslubiskupsembættisins að Hólum eru orðnir þrír en í dag tók kjörstjórn á móti framboðstilkynningu sr. Gunnlaugs Garðarssonar sóknarprests í Glerárprestakalli á Akureyri. Frambjóðendum mun ekki fjölga f...
Meira

Fjölmenni við opnun Ljósmyndavefs Skagafjarðar

Ljósmyndavefur Skagafjarðar var formlega opnaður í Bóknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra sl. miðvikudagskvöld en við tilefnið var boðið upp á skemmtilega og í senn fróðlega dagskrá. Uppbygging ljósmyndavefsins er á ...
Meira

Blindaður af ást á vinsælarlista Rás 2

Fyrsta kynningarlag plötunnar Næturgárun sem hefur verið í spilun á Rás 2 undanfarnar vikur má ennþá velja á vinsældarlista Rásarinnar. Um er að ræða lag af fyrstu plötu Skagfirska tónlistarmannsins Gillons, öðru nafni Gísla ...
Meira