Skagafjörður

Skagfirskir tónlistarmenn í Eurovision

Fimmtán lög hafa verið valin til að taka þátt í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 og eiga skagfirðingar tvö af lögunum fimmtán, þeir eru Ellert H. Jóhannsson og Gestur Guðnason.   Skagfirsku tónlistarmennirnir eru engir nýgr
Meira

FeykirTV - Contalgen Funeral - Svipmyndir frá túr

Hljómsveitin Contalgen Funeral fór á túr s.l. helgi og kom við á Laugarbakka, Blönduósi og Skagaströnd ásamt því að spila í heimabænum Sauðárkróki. Hér má sjá upptökur frá ferðinni undir laginu Crack Cocain. http://www.you...
Meira

Þórgnýr sigurvegari í Miðnæturíþróttamóti BA og Arnes

Um 100 ungmenni úr sex unglingadeildum SL héðan og þaðan af landinu komu saman í Vatnaskógi 11. - 12. nóvember sl. í Miðnæturíþróttamót Björgunarfélags Akraness og Unglingadeildarinnar Arnes. Á mótinu var keppt í fjölda greina...
Meira

Margrét og Rannveig stóðu sig í stykkinu

Ekki verður annað sagt en að allir leggist á eitt við að halda úti heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni.  Vinkonurnar Margrét Kristjánsdóttir og Rannveig Sigrún Stefándóttir, báðar 9 ára á Sauðárkróki, héldu hlutaveltu sl...
Meira

Drengjaflokksstrákarnir ósigraðir

Drengjaflokkur Tindastóls hélt sigurgöngu sinni áfram um síðustu helgi, þegar þeir lögðu Valsmenn á heimvelli  í sínum fjórða leik í Íslandsmótinu í körfubolta. Staðan í leikslok 90-67.   Pálmi Geir fór í 40 stigin...
Meira

Útgáfu Byggðasögu fagnað

Á mánudagskvöldið var haldin samkoma að Hólum í Hjaltadal til að fagna útkomu 6. bindis Byggðasögu Skagafjarðar að viðstöddu fjölmenni. Fram kom að ritverkið væri einstakt á landsvísu, eitt viðamesta og metnaðarfyllsta verke...
Meira

Bók um Hannes Pétursson

Bókaútgáfan Opna hefur gefið út bókina JARÐLAG Í TÍMANUM – Minningamyndir úr barnæsku, eftir skáldið Hannes Pétursson. Skáldið Hannes Pétursson tekur sér stöðu á Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók og skyggnist yfir svið ber...
Meira

Söngskemmtun í Hólaneskirkju

Óskar Pétursson og Hjalti Jónsson verða með söngskemmtun í Hólaneskirkju á Skagaströnd nk. föstudagskvöld. Þar munu félagarnir flytja létta dagskrá í tali og tónum við undirleik Eyþórs Inga. Á heimasíðu Sveitarfélagsins S...
Meira

Sr. Jón Aðalsteinn vígslubiskup á Hólum, lætur af störfum

Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti við lok kirkjuþings að hann hygðist láta af störfum á næsta ári og gerir ráð fyrir því að nýr vígslubiskup verði vígður á Hólahátíð í ágúst 2012. &nbs...
Meira

FeykirTV – Björn Jóhann heimsækir Bjarna Har

Björn Jóhann Björnsson var staddur á Króknum á dögunum og nýtti ferðina til að afhenda valinkunnu fólki bók sína - Skagfirskar Skemmtisögur. Hann kom við hjá Bjarna Har kaupmanni, en Bjarni Har er einn af fjölmörgum sem koma við...
Meira