Skagafjörður

Gleði á vortónleiknum strengjadeildar Tónlistarskólans

Strengjadeild Tónlistarskóla Skagafjarðar hélt sína árlegu vortónleika í Miðgarði þann 1. maí síðastliðinn og að sögn Kristínar Höllu Bergsdóttur tónlistarkennara tókust þeir vel.  Þar léku 32 nemendur á fiðlur, selló,...
Meira

Síðasti dagur Listahátíðar barnanna - myndir

Af tilefni Sæluviku heldur Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki Listahátíð barnanna dagana 2. – 4. maí. Síðastliðna daga hafa börn og starfsfólk skólans opnað dyrnar fyrir bæjarbúum og þeim gefinn kostur að heimsækja börnin...
Meira

Sýnishorn frá skoðunarferð í Gæðings brugghús

FeykirTv tók forskot á sæluna og fór í ógleymanlega skoðunarferð um brugghús Gæðings í Útvík hjá honum Árna Hafstað bruggara. En hann verður einmitt með opið hús núna um helgina þar sem gestum og gangandi er velkomið að ko...
Meira

Samtök meðlagsgreiðenda stofnuð

Í gær, 3. maí voru formlega stofnuð Samtök meðlagsgreiðenda. Stofnfundur samtakanna fór fram á Café Milanó í Faxafeni. Á fundinum voru samankominn hópur fólks sem lætur sér réttindi meðlagsgreiðenda varða, og vill knýja fram ...
Meira

Vegið að afkomuöryggi sjávarbyggða

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hefur sent frá sér ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjald. Fram kemur í ályktuninni að samkvæmt útreikningum en...
Meira

Vinakveðjur berast víða í dag

Fjölmargir gestir atvinnulífssýningarinnar Lífsins gæði og gleði áttu möguleika á að kynna sér Vinaverkefnið og Fléttuna. Þar sögðu Selma Barðdal, stjórnandi Vinaverkefnisins, og Sigríður Arndís Jóhannsdóttir, forstöðukon...
Meira

Notaleg stund í kirkjunni

Kirkjukvöld Kirkjukórs Sauðárkrókskirkju fór fram síðastliðið mánudagskvöld. Ágæt mæting var í kirkjuna líkt og vanalega og fóru kirkjugestir hinir ánægðustu út í vorkvöldið að dagskrá lokinni. Kirkjukórinn flutti fjö...
Meira

Opið hestaíþróttamót UMSS á Sauðárkróki um helgina

Opið hestaíþróttamót UMSS verður á Sauðárkróki um næstu helgi, dagana 5. – 6.  maí. Skráning til þátttöku lýkur í dag kl. 21. Keppt verður í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 (hægt, snúa við, sv...
Meira

Tiltektardagur Léttfeta

Hestamannafélagið Léttfeti hóar nú saman mannskap til þess að taka þátt í árlegum tiltektardegi þeirra. Að þessu sinni fer hann fram fimmtudaginn 17. maí nk., sem er Uppstigningardagur. Tekið verður til í kringum hesthúsin, í...
Meira

Ráðherra kynnir sér Vinaverkefnið

Fyrir um ári síðan hlaut Vinaverkefnið í Skagafirði Foreldraverðlaun Heimilis og skóla fyrir það ár en verkefnið er samstarfsverkefni leik-, grunn- og framhaldsskóla í Skagafirði, frístundadeildar Sveitarfélagsins Skagafjarðar,
Meira