Skagafjörður

Skagfirskar skemmtisögur á Sögu

Í dag var mikið gaman hjá Birni Jóhanni Björnssyni skrásetjara Skagfirskra skemmtisagna á Útvarpi Sögu en þar var hann í góðum félagsskap Guðna Ágústssonar og Einars K Guðfinnssonar. Að sögn Björns var um hálftíma bókarkynn...
Meira

Fisk Seafood styrkir fátæka til augnaðgerða í Nígeríu

Fisk Seafood á Sauðárkróki er á meðal íslenskra fiskafurðaframleiðenda sem eru þátttakendur í verkefninu MISSION FOR VISION í Calabar í Nígeríu. Verkefnið hefur það að markmiði að gefa blindu og sjónskertu fólki sjónina
Meira

Drengur miður sín yfir eyðilögðu hjóli

Ungur drengur er miður sín eftir að hann fann hjólið sitt gjöreyðilagt við Árskóla í gær, en hjólið hafði staðið við skólann yfir helgina. Að sögn móður hans er engu líkara en að einhver fullorðinn einstaklingur hafi veri...
Meira

Hlutfallslega mesta skerðingin hjá HS – verulega neikvæð áhrif á Skagafjörð

Meira hefur verið skorið niður í fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) en hjá öðrum heilbrigðisstofnunum og upptökusvæðið Skagafjörður hefur því tekið á sig hlutfallslega meiri skerðingu en önnur sv...
Meira

Málþing um aukna virkni og þátttöku í samfélaginu

Í dag verður haldið málþing í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem rætt verður um mikilvægi virkni og þátttöku, gagnvart heilsu, vellíðan og samfélaginu í heild sinni. Byrjað verður klukkan 12:00 á súpu en fyrirlestrar ...
Meira

Skagfirðingar sigursælir á Silfurleikum ÍR

Skagfirskum frjálsíþróttamönnum gekk mjög vel á Silfurleikum ÍR sem haldnir voru í Laugardalshöllinni í Reykjavík, laugardaginn 19. nóvember sl. Fram kemur á heimasíðu Tindastóls að mótið, sem nú var í 16. sinn, er haldið...
Meira

Undirbúningsfundur fyrir Króksblót

Árni Egils og stelpurnar í undirbúningsnefnd Króksblótsins 2012 verða með fund á morgun þriðjudag á Ólafshúsi þar sem línurnar verða lagðar fyrir blótið sem fundinn hefur verið staður þann 4. febrúar nk.   Árni segir...
Meira

Uppboð á reiðhjólum í vörslu lögreglunnar

Uppboð á óskilamunum í vörslu lögreglunnar á Sauðárkróki fer fram fimmtudaginn 24. nóvember nk. kl. 13:30. Uppboðið verður haldið við lögreglustöðina á Sauðárkróki en um er að ræða tólf reiðhjól í misjöfnu ásigkomu...
Meira

Meiri Gauragang

Það er heldur betur gauragangur hjá nemendum FNV á Sauðárkróki en nú standa sýningar yfir á þessu geysivinsæla leikriti eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hátt í 80 nemendur koma að sýningunni sem fjallar um töffarann og erkiunglinguri...
Meira

Drangeyjarjarlinn á þýsku

Norðurþýski vefmiðillinn NDR.de sagði í síðustu viku frá heimsókn sinni til Íslands og var sjónum aðallega beint að sjónum ef svo mætti taka til orða. Umfjöllunarefnið var mikið tengt sjónum sem umlykur landið þar sem jörð...
Meira