Skagafjörður

Allir velkomnir sem vilja fræðast um gamlar ljósmyndir

Uppbygging ljósmyndavefs á vegum Héraðsskjalasafns Skagfirðinga, Söguseturs íslenska hestsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur staðið yfir í nokkuð langan tíma og hann mun verða formlega opnaður í Bóknámshúsi Fjölbrautas...
Meira

Kínverjar vilja minkakjöt

Sagt var frá því á Mbl.is í gær að Kjötafurðastöð Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki hafi fengið fyrirspurnir frá áhugasömum kaupendum í Kína sem vilja kaupa minkakjöt frá íslenskum loðdýrabændum. Ágúst Andrésso...
Meira

Opið fyrir umsóknir í Vinnuskóla og V.I.T.

Við opnun Atvinnulífssýningarinnar á Sauðárkróki um síðustu helgi var formlega opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann og V.I.T. ( atvinnuátak 16-18 ára ) á heimasíðu Sveitarfélagsins.  Frístundasvið var  með sýningabás ásam...
Meira

Solveig og Kristján bjóða sig fram til vígslubiskups

Solveig Lára Guðmundsdóttir, prestur á Möðruvöllum í Hörgárdal, og Kristján Björnsson, prestur í Vestmannaeyjum, hafa gefið kost á sér til vígslubiskups á Hólum. Framboðsfrestur rann út í gær en stefnt er að því að n
Meira

Opnun málverkasýningar Tolla og Sossu

Málverkasýning Tolla og Sossu undir yfirskriftinni „Stefnumót á Krók“ var opnuð með viðhöfn sl. sunnudag. Fjöldi fólks lagði leið sína í Safnahúsið á Sauðárkróki til að bera augum málverk einna farsælustu listamanna lan...
Meira

Misjafnt gengi hjá Tindastóli um helgina

Meistaraflokksliðin þrjú hjá Tindastóli léku öll um helgina með misgóðum árangri. Stelpurnar töpuðu 2-0 gegn Völsungi , 3. deildar liðið Drangey tapaði 4-2 gegn Magna en Tindastóll náði að sigra Völsung 2-0. Stelpurnar sem e...
Meira

Bikarsundmót í dag

Kiwanisklúbburinn Drangey og Sunddeild Tindastóls standa fyrir bikarsundmóti í Sundlaug Sauðárkróks kl. 17:00 í dag. Að loknu sundmóti verður verðlaunaafhending og veitingar í boði Kiwanisklúbbsins.
Meira

Sæluvikan 2012 er hafin

Sæluvikan var sett á atvinnulífssýningunni Lífsins gæði og gleði í gær og við tilefnið steig Ásta Pálmadóttir sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar á svið. Þar ávarpaði hún gesti sýningarinnar og setti lista- og m...
Meira

Skora á Alþingi að samþykkja ekki frumvörp ríkisstjórnarinnar til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld

Eitthundrað þrjátíu og þrír  sveitarstjórnarmenn frá þrjátíu og fjórum sveitarfélögum á landsbyggðinni hafa að beiðni formanns byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar sent  frá sér ályktun þar sem Alþingi er sterkleg...
Meira

Frábær frumsýning LS í gærkvöldi

Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Tveir tvöfaldir eftir Ray Cooney fyrir fullu húsi og rífandi stemningu. Leikurinn er dæmigerður farsi þar sem misskilningurinn hefst strax í upphafi verks og endist allt til l...
Meira