Skagafjörður

Félag ferðaþjónustunnar frestar fundi

Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði sem vera átti á morgun, frestað um eina viku. Fundurinn verður haldinn á Bakkaflöt fimmtudagskvöldið 29. mars kl: 20.00 Dagskrá: Venjuleg að...
Meira

Frumkvöðlasessur til sölu

Nokkrir hugmyndaríkir strákar úr frumkvöðlafræði í FNV eru að hefja sölu á sessum sem vernda auma rassa. Um er að ræða flottar og þægilegar sessur, mjög meðfærilegar sem hægt er að nota hvort sem er inni eða úti. Sessurnar ...
Meira

Reynir sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

Stóra upplestrarkeppnin í Skagafirði var haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í gær en þar öttu kappi ellefu nemendur úr grunnskólum Skagafjarðar og lásu sögukafla og tvö ljóð. Börnin þóttu standa sig vel og voru sér...
Meira

Ronja ræningjadóttir á FeykirTV

Í gær fór fram frumsýning á leikriti 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki en flutt var hin sígilda saga um Ronju Ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren, Annina Paasonen annaðist leikgerð. Þó að frumsýnt hafi verið í gær, þá eru...
Meira

Skemmtikvöld starfsbrautar FNV á morgun

Hið árlega skemmtikvöld starfsbrautar FNV verður haldið á sal skólans miðvikudaginn 21. mars og hefst kl. 20:00. Nemendur á starfsbraut hafa haldið skemmtikvöld til fjáröflunar í ferðasjóð sinn til nokkurra ára og hafa notað fer...
Meira

Ísólfur Líndal leiðir keppni í KS-Deildinni

Það er Ísólfur Líndal Þórisson sem stendur efstur fyrir þriðju keppni KS-Deildarinnar í Meistaradeild Norðurlands  sem fram fer annað kvöld í reiðhöllinni Svaðastaðir. Þá verður keppt í tölti og mun Mette Mannseth     ...
Meira

Veglegir styrkir frá Fornleifasjóði

Fornleifadeild Byggðasafns Skagfirðinga fékk veglega verkefnastyrki úr Fornleifasjóði, samtals 4,5 milljónir. Samkvæmt auglýsingu frá Fornleifasjóði voru 32,9 millj. kr. til ráðstöfunar á fjárlögum 2012 og kom því um sjöundi h...
Meira

Eyruglan ku vera brandugla

Við sögðum frá því í gær að eyrugla hefði heilsað upp á heimilisfólk á Hjaltastöðum í Skagafirði um helgina en svo var ekki. Fuglafræðingar og -áhugamenn hafa haft samband við Feyki og bent á að þarna hafi brandugla verið...
Meira

Sýningar á Ronju Ræningjadóttur hefjast í dag - uppfært

Í dag fer fram frumsýning á leikriti 10. bekkjar Árskóla á Sauðárkróki en flutt verður hin sígilda saga um Ronju Ræningjadóttur eftir Astrid Lindgren, Annina Paasonen annaðist leikgerð. Sýningarnar verða þrjár og munu þær fara...
Meira

Friðrik heiðraður fyrir vel unnin störf

Friðrik Steinsson, formaður Frjálsíþróttaráðs UMSS, var heiðraður á þingi Frjálsíþróttasambands Íslands sem haldið var á Selfossi dagana 16.-17. mars. Friðrik var fært silfurmerki FRÍ fyrir vel unnin störf í þágu frjáls
Meira