Skagafjörður

Contalgen Funeral kemur víða við á Iceland Airwaves

Skagfirska hljómsveitin Contalgen Funeral munu svo sannarlega láta til sín taka á stærstu tónlistarhátíð Íslands, Iceland Airwaves, sem hefst á morgun 13. október. Þar munu þau koma þrisvar fram á þremur dögum. Airwaves túrinn...
Meira

Meistaradeild Norðurlands 2012

Búið er að ákveða keppnisdaga fyrir Meistaradeild Norðurlands veturinn 2012 sem fram fara í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Úrtaka fyrir þau sex sæti sem laus eru fer fram 25. janúar.   Aðrir keppnisdagar eru: ...
Meira

Einn heimamaður heimsótti Glaumbæ

Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ tók þátt í Sögulegri safnahelgi um sl. helgi og var með opið hús frá kl. 13-17 á laugardeginum. Samkvæmt heimasíðu Byggðasafnsins er ekki sé hægt að segja að heimafólk hafi flykkst að þv
Meira

Bókamessa að hefjast í Frankfurt

Ísland verður heiðursgestur Bókasýningarinnar í Frankfurt árið 2011, sem fer fram 12. til 16. október. Þarna gefst einstakt tækifæri til að koma á framfæri íslenskri bókmenningu, bæði við Þjóðverja og bókaheiminn allan, en ...
Meira

Ný Skagfirðingabók á markað

33. hefti Skagfirðingabókar er komin úr prentun og verður henni dreift til áskrifenda á næstu dögum. Skagfirðingabók kom fyrst út árið 1966 og fagnar útgáfan því 45 ára afmæli á þessu ári. Í þessu nýjasta hefti eru margar ...
Meira

Harma áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi hélt aðalfund sinn í Ketilási í Fljótum sl. laugardag. Þar var Ómari Ragnarssyni m.a. færð gjöf frá samtökunum fyrir góð störf í þágu landsbyggðarinnar á undanförnum áratugum. Einnig...
Meira

Góð byrjun Tindastólsdrengja á Íslandsmótinu

Drengjaflokkur körfuknattleiksliðs Tindastóls spilaði sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu um síðastliðna helgi. Þá mættu þeir Fjölni í Grafarvoginum á laugardeginum en Skallagrím á Borgarnesi á sunnudeginum. Fram kemur á heimas
Meira

HS á N4

Dagskrárgerðarmenn á hinni ágætu Norðlensku sjónvarpsstöð N4 voru á ferð um Skagafjörð í síðustu viku og tóku hús á fólki, fyrirtækjum og stofnunum og verður afraksturinn sýndur á stöðinni á næstunni. Meðal þeirra sem...
Meira

Gollar Hilmis komin út

Út er komin bókin Gollar eftir Hilmi Jóhannesson á Sauðárkróki sem fjallar um stórþorska, bændur, trillukalla og ellilífeyrisþega. Höfundur segist hafa búið á mestu menningarsvæðum landsins: Þingeyjasýslu, Borgarfirði og lengs...
Meira

Eldhúsið heima ekki lengur eitrað, segir Ásmundur Einar

Þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram frumvarp til breytingar á lögum þeim er hindra það að kvenfélög, skátar, íþróttafélög og aðrir geti haldið kökubasara til fjáröflunar fyrir sín félög eða góðgerðamála sem þa...
Meira