Skagafjörður

Hitamál á ársþingi SSNV

Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra var haldið í Reykjaskóla 26. – 27. ágúst og var þetta 19. ársþingið sem haldið hefur verið. Á heimasíðu SSNV kemur fram að tekin voru fyrir fjölmörg hagsmunamál sem varð...
Meira

Fyrstu æfingaleikirnir um helgina í körfunni

Meistaraflokkur Tindastóls lék sína fyrstu æfingaleiki á þessu undirbúningstímabili um helgina, þegar strákarnir heimsóttu Skallagrím, KR og Stjörnuna.   Strákarnir hófu leik í Borgarnesi á föstudagskvöldið þar sem þei...
Meira

Viðtalstímar vegna menningarstyrkja

Menningarráð Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki. Auglýsingin var send á öll heimili og fyrirtæki þann 25. ágúst síðastliðinn, hana má sjá hér: Auglýsing um verkefnastyrki. Umsóknarfresturinn re...
Meira

Skagfirðingar með rallýsigur á Snæfellsnesinu!

Um helgina fór fram á Snæfellsnesi  fimmta keppnin í Íslandsmeistaramótinu í rallý þar sem tólf   áhafnir voru skráðar til leiks.  Keppnin byrjaði á föstudagskvöldi þegar keyrðar voru tvær sérleiðir og svo hélt keppnin
Meira

Glæsileg enduro- keppni í Tindastól

Í gær fór fram keppni 5. og 6. umferðar í Enduro á skíðasvæði Tindastóls og voru skráðir alls 65 keppendur til leiks. Mótið tókst vel þrátt fyrir mikla rigningu síðustu 2 daga sem gerir brautarskilyrði erfiðari. Vélhjólakl
Meira

Vindurinn fór fram úr björtustu vonum

Það var ekki logninu fyrir að fara þegar Siglingaklúbburinn Drangey hélt lokamót í kænusiglingum við suðurgarð Sauðárkrókshafnar í dag. Reyndar er logn langt frá því að vera æskilegt þegar keppt er í siglingum en þegar komi...
Meira

Fyrsta deildin í seilingarfjarlægð

Tindastóll/Hvöt vann frábæran sigur á liði Dalvíkur/Reynis á Blönduósvelli í dag. Um var að ræða uppgjör tveggja efstu liðanna í 2. deildinni og ljóst að það lið sem færi með sigur í leiknum væri í dauðafæri með að k...
Meira

Ungir framsóknarmenn í Skagafirði ósammála fráfarandi formanni SUF

Nýlega sagði Sigurjón Nordberg Kjærnested af sér sem formaður Sambands ungra framsóknarmanna þar sem hann taldi að Framsóknarflokkurinn hafi tekið stefnu sem hann sé ekki tilbúinn að fylgja. Lét hann hafa eftir sér að hann íhugi ...
Meira

Enduro og glannaakstur

Í dag fer fram á Skíðasvæði Tindastóls 5.-6. umferð í Enduro sem er þolaksturskeppni á bifhjólum utan vegar. Keppni hefst klukkan 11 og má búast við miklu fjöri í fjallinu. Þetta er í annað sinn sem keppt er á svæðinu en í ...
Meira

Lokamót í kænusiglingum

Siglingarklúbburinn Drangey heldur lokamót í kænusiglingum á morgun og er það hluti af mótaröð Siglingasambands Íslands. Keppt verður við suðurgarðinn og byrjar fjörið kl. 11. Siglingaklúbburinn var stofnaður árið 2009 og er...
Meira