Skagafjörður

Knattspyrnuveisla um helgina

Stelpurnar í 4. flokki kvenna gerðu sér lítið fyrir og komust í úrslitakeppni Íslandsmótsins en úrslitakeppnin er í tveimur riðlum og eru leikir í riðli tvö hér á Sauðárkróksvelli um helgina. Fram kemur á heimasíðu Tindast...
Meira

Réttir og göngur hefjast um helgina

Réttir og göngur hefjast um helgina með tilheyrandi stemmingu. Munu réttirnar verða á morgun, laugardaginn 3. september. Í Skagafirði fara fjárréttir fram í Kleifarrétt í Fljótum. Í Húnaþingi vestra verður réttað tveimur rétt...
Meira

Toppslagur í 2. deild karla á Blönduósvelli

Tindastóll/Hvöt og Dalvík/Reynir mætast á Blönduósvelli á morgun kl. 14, í toppslag 2. deildar. Um er að ræða mjög mikilvægan leik þar sem Tindastóll/Hvöt eru í 1. sæti í deildinni og Dalvík/Reynir í 2. sæti og geta úrsli...
Meira

Útsvarslið á spjald sögunnar

Búið er að manna lið Skagafjarðar í Útsvari þennan veturinn en fyrsti þáttur í nýrri þáttaröð hefst í kvöld, þar sem liðsmenn Árborgar munu etja kappi við hornfirðinga. Lið skagfirðinga og borgarbyggðar munu komast á sp...
Meira

Kjöraðstæður fyrir skordýr

Mikil hlýjindi hafa verið undanfarna daga og skapast þá kjöraðstæður fyrir skordýr. Að sögn Þorsteins Sæmundssonar forstöðumanns Náttúrustofu Norðurlands vestra, eru skordýrin seinna á ferð í ár vegna kuldaskeiðsins sem va...
Meira

Alexandra með nýtt tónlistarmyndband

Alexandra Chernyshova gaf út geisladiskinn „Aðeins þú“ í vor og fylgdi hann Ljósmyndabókinni „Ljós og náttúra Skagafjarðar“. Diskurinn inniheldur tíu lög, þar á meðal tvö frumsamin. Tónlistarmyndbandið sem tekið var upp...
Meira

Busavíglsa FNV

Busavíglsa FNV fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn föstudag. Þar voru nýnemarnir látnir gera ýmsar þrautir og smakka á ýmsu mislystilegu eins og sjá má í meðfylgjandi myndum.
Meira

Nýr ritstjóri tekinn við Feyki

Nýr ritstjóri er nú tekinn til starfa hjá Feyki. Páll Friðriksson hefur starfað sem blaðamaður hjá Feyki síðastliðin þrjú ár og hefur nú tekið við stjórnartaumunum. „Ég hlakka til að takast á við verkefnið og vonast t...
Meira

Fyrstu réttir um helgina

Um helgina verða fyrstu réttir haustsins haldnar þegar réttað verður á fjórum stöðum á Norðurlandi vestra. Það eru Miðfjarðarrétt, Hrútatungurétt í Húnaþingi vestra, Rugludalsrétt í Austur-Húnavatnssýslu og Kleifarétt Fl...
Meira

Áheyrnaprufur fyrir Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Draumaraddir

Áheyrnaprufur fyrir stelpur 10-16 ára í Draumaraddir, Stúlknakór Söngskóla Alexöndru fer fram laugardaginn 10. september kl. 10:00 í Húsi frítímans. Þátttakendur þurfa að undirbúa  eitt lag fyrir áheyrnaprufu og hefjast stúlkna...
Meira