Skagafjörður

Breyttur opnunartími sundlauga í Skagafirði

Opnunartími sundlauganna  í Skagafirði hefur tekið breytingum frá og með gærdeginum en við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012 var tekin sú pólitíska ákvörðun að hagræða í rekstri sundlauga með því að stytta opnunart...
Meira

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur

Dagur leikskólans er haldin hátíðlegur um allt land í dag og eru leikskólar hér á Norðurlandi vestra þar ekki undanskildir. Börn og starfsfólk á eldra stigi leikskólans Ársala ætla að fylkja liði í Skagfirðingabúð og taka l...
Meira

Hættulegustu vegir landsins– stutt samantekt nýrrar rannsóknar

Fjöldi umferðarslysa á þjóðvegum landsins er mestur á helstu stofnbrautum frá Reykjavík, norður yfir heiðar til Akureyrar, og á helstu vegum á Mið-Austurlandi. Hættulegast er hins vegar fyrir einstaka vegfarendur að vera á ferðin...
Meira

Stóll-inn, Stóll-inn, Stóll-inn - TINDASTÓLL!

Tindastóll lagði rétt í þessu gott lið KR í undanúrslitum Powerade bikarsins í Síkinu og var sigurinn sanngjarn. Stólarnir voru oftar en ekki skrefinu á undan Vesturbæingum í hreint geggjuðum körfuboltaleik sem var spilaður á ful...
Meira

Fjölmenni á Króksblóti í gærkvöldi

Króksblót 2012 fór fram í gærkvöldi í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og var það árgangur 1959 sem hélt utan um skemmtunina þetta árið. Aðstaðan var hin besta og húsið allt hið glæsilegasta og ekki skorti fólkið,  550 ...
Meira

Undanúrslitaleikur í Síkinu í kvöld

Það verður stórleikur í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll fær kóngana úr Vesturbænum, KR, í heimsókn í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar. Það er mikið undir en með sigri kæmust Stólarnir í sjálfan úrslitaleikinn. Stu
Meira

33% Skagfirðinga á þorrablót um helgina

Þriðjungur Skagfirðinga sækir þorrablót annað kvöld ef marka má miðapantanir á þau þrjú sem haldin verða í Skagafirði. Íbúar Hóla- og Viðvíkurhrepps verða með sitt blót í Höfðaborg Hofsósi, Seyluhreppingar í Miðgarð...
Meira

Óska eftir rökstuðningi um útleigu Ljósheima

Þröstur I. Jónsson og Kolbrún Jónsdóttir á Sauðárkróki óska eftir því að Sveitarfélagið Skagafjörður rökstyðji ákvörðun menningar- og kynningarnefndar sem hafnaði tilboði þeirra til að reka Félagsheimilið Ljósheima en...
Meira

Fjölnismenn kipptu löppunum undan Stólunum

Tindastólsmenn riðu engum hesti úr Grafarvoginum í gær eftir að lið Fjölnis fór frekar illa með Stólana sem náðu sér ekki á strik nema rétt á fjögurra mínútna kafla undir lok þriðja leikhluta. Það dugði að sjálfsögðu s...
Meira

Skúli rektor á N4

Karl Eskill Pálsson tók hús á Skagfirðingum á dögunum sem sjá má á sjónvarpsstöðinni N4 en þar er að finna þá ljómandi góðu þætti Að norðan. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast viðtal sem Karl átti við Skúla Skúlas...
Meira