Skagafjörður

Áheyrnaprufur fyrir Stúlknakór Söngskóla Alexöndru og Draumaraddir

Áheyrnaprufur fyrir stelpur 10-16 ára í Draumaraddir, Stúlknakór Söngskóla Alexöndru fer fram laugardaginn 10. september kl. 10:00 í Húsi frítímans. Þátttakendur þurfa að undirbúa  eitt lag fyrir áheyrnaprufu og hefjast stúlkna...
Meira

Afstaða til sameiningar sveitarfélaganna könnuð

Síðastliðna helgi fór fram 19. ársþing Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandi vestra. Þingið ávörpuðu Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra, Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Guðbjartur Hannesson velferð...
Meira

Sigríður í stað Hönnu Dóru

Á fundi félags- og tómstundanefndar í gær kom fram að fyrirhugað er að halda málþing um stöðu ADHD á Íslandi en forsvarsmenn málþingsins hafa óskað eftir því að verkefnið Fléttan verði kynnt á því þingi. Hanna Dóra Bj...
Meira

Flugfélagið Ernir hættir áætlunarflugi á Sauðárkróki

Ásgeir örn Þorsteinsson, sölu og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis á Sauðárkróki staðfesti í samtali við Feyki rétt í þessu að flugfélagið hafi í hyggju að hætta flugi til og frá Sauðárkróki frá og með 1. janúar næst...
Meira

Heyskap að ljúka í Fljótum

Í Fljótum eru menn að ljúka heyskap um þessar mundir, en nokkrir eiga eftir einhvern seinni slátt, hafa verið að bíða eftir betri sprettu. Segja má að furðanlega hafi ræst úr með heyfeng miðað við útlit framanaf sumri. Heyfeng...
Meira

Hreindís Ylfa heldur útgáfutónleika

Hreindís Ylva Garðarsdóttir var að gefa út geisladiskinn Á góðri stund. Þar syngur hún 13 dægurlagaperlur söngkonunnar Erlu Þorsteinsdóttur frá Sauðárkróki. Þar má nefna lög eins og Þrek og tár, Draumur fangans, Litli tón...
Meira

„Ef ég verð heppinn fæ ég silung“

Önnur ljóðabók Eyþórs Árnasonar frá Uppsölum í Blönduhlíð kom úi í gær þriðjudag en bókin sem er líkt og hin fyrri ljóðabók ber nafnið „Svo ég komi aftur að ágústmyrkrinu“. Eyþór fékk bókmenntaverðlaun Tómasar...
Meira

Frá Unglingaráði körfuknattleiksdeildar Tindastóls

Eftir mikla handavinnu tókst að setja saman æfingatöflu fyrir septembermánuð, eða þangað til íþróttahúsið opnar aftur eftir parketlögn. 9. flokkur og yngri æfa í barnaskólasalnum en 10. flokkur og eldri í Varmahlíð. Æfingar ...
Meira

Handverkssalan gengur vel

Handverkssala sumarsins í Gallerí Alþýðulist hefur farið fram úr okkar björtustu vonum. Að sögn afgreiðslustúlknanna fær verslunin mikið lof viðskiptavina fyrir framsetningu og handverkið þykir ekki af verri endanum. Við erum
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna með unglingum, ertu kennari eða langar þig að vinna við afgreiðslu? Já þau eru fjölbreytt störfin sem eru í boði á vef Vinnumálastofnunar á Norðurlandi vestra þessa dagana en langt er síðan jafn mörg laus störf haf...
Meira