Skagafjörður

Sauðburður í september

Sá fáheyrði atburður gerðist nú í september að átta lömb komu í heiminn á Narfastöðum í Viðvíkursveit í Skagafirði. Að sögn Rósu Maríu Vésteinsdóttur er ekki alveg vitað hvað kom til en líklega hafa rollurnar viljað dr...
Meira

Kalt framundan

Það viðrar ekki vel norðanlands næsta sólarhringinn samkvæmt Veðurstofu Íslands en gert er ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s og rigningu, en slyddu til fjalla er líður á. Norðan 5-10 m/s á morgun og dregur úr úrkomu. Hiti 4 til 8 st...
Meira

Kynningafundir um Virkju Norðvestur- konur

Þann 8. september næstkomandi verða haldnir kynningafundir um Virkju- Norðvestur konur. Fundirnir verða haldnir samtímis á Kaffi Krók á Sauðárkróki, Spákonuhofi  á Skagaströnd, Sjálfstæðissalnum á Blönduósi og Hlöðunni Kaf...
Meira

Heilsað upp á Kollsvein

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn fimmtudaginn 8. september nk. og verður þema dagsins að þessu sinni menningarlandslag. Í tilefni dagsins mun Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra kynna landnám Kollsvein...
Meira

Gæðingur með nýja bjórlínu

Brugghúsið Gæðingur Öl er með nýja gerð af bjór í framleiðslu og mun hann koma í verslanir Vínbúðarinnar um næstu mánaðarmót. Nýja bjórlínan kallast Pale Ale en þær tegundir sem Gæðingur hefur þegar í framleiðslu, vi
Meira

Króksamót í minnibolta

Körfuboltamót fyrir krakka á aldrinum 6 -  11 ára verður haldið laugardaginn 12. nóvember. Er þetta í annað sinn sem sem svokallað Króksamót verður haldið en það fyrsta fór fram í janúar síðastliðinn eftir að hafa verið f...
Meira

Minjahúsinu lokað fyrir veturinn

Sumarsýningum í Minjahúsinu á Sauðárkróki hefur nú verið lokað fyrir veturinn. Sýningarnar og upplýsingamiðstöð í Minjahúsinu var opin alla daga frá kl. 13 til 21 í sumar. Gestir sumarsins voru 2282 talsins, þar af voru 1338...
Meira

Saknar þú lítils kettlings?

Lítill grábröndóttur kettlingur, líklega um 10 vikna gamall, fannst á Skagfirðingabraut í gær. Nánari upplýsingar gefur Elísabet í síma 864 1116
Meira

Sportlegir bankastarfsmenn

Margir viðskiptavinir Landsbankans á Sauðárkróki hafa sjálfsagt rekið upp stór augu síðastliðinn föstudag. Þar mátti sjá allt starfsfólk bankans klætt íþróttafötum en um var að ræða heilsuátak innan bankans sem var á lan...
Meira

Upprennandi skagfirskir uppfinningamenn

Skagfirskir nemendur komust til úrslita með uppfinningu sína í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda á dögunum. Um er að ræða keppni í nýsköpun fyrir alla aldurshópa grunnskólans en tilgangur keppninnar er að virkja sköpunarkraft ...
Meira