Skagafjörður

Góðir gestir í Varmahlíðarskóla

Varmahlíðarskóli fékk í gær mánudag góða gesti frá Portúgal og Þýskalandi. Það eru þátttakendur í Comeniusar-verkefni sem ber heitið Að búa í grennd við eldfjöll. Hefur verkefnið staðið frá árinu 2010 og eru sex lönd ...
Meira

Elvar Ingi og Hjörtur sigruðu Opna Skýrr mótið

Opna Skýrr mótið í golfi fór fram sunnudaginn 28. ágúst s.l. á Hlíðarendavelli á Sauðárkróki. Keppt var með Greensome fyrirkomulagi þar sem að tveir/tvö keppa saman. Alls voru keppendurnir 56 eða 28 pör og komu keppendur víðs...
Meira

Styrktargangan Göngum saman á Hólum

Sunnudaginn 4. september verður árleg styrktarganga Göngum saman. Í ár verður gengið á ellefu stöðum á landinu, Reykjavík, Akranesi, Stykkishólmi, Patreksfirði, Ísafirði, Hólum í Hjaltadal, Akureyri, Egilsstöðum, Reyðarfirði,...
Meira

Bráðvantar lækna á HS

Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki bráðvantar lækna til starfa. Tvær stöður hafa verið auglýstar frá því síðastliðið vor en engar umsóknir borist. Að sögn Hafsteins Sæmundssonar forstjóra Heilbrigðisstofnunarinnar, er
Meira

Hamingju helgi hjá þjálfurum Tindastóls/Hvatar

Á heimasíðu knattspyrnudeildar Tindastóls kemur fram að þjálfarar meistaraflokks þeir Donni og Haukur Skúla stóðu í ströngu núna um helgina en á laugardaginn slógu þeir upp sitthvorri veislunni Tilefnið hjá Hauki var að skíra...
Meira

Endurheimt landgæða - myndband

Birki hefur vaxið á Íslandi frá örófi alda og vex það um allt land, milli fjalls og fjöru. Steinn Kárason umhverfishagfræðingur sýnir í þessu fræðslu- og kennslumyndbandi hvernig best er að safna, verka og sá birkifræjum. SÁ...
Meira

Lítilsháttar væta

Nú er lítilsháttar væta úti og spáin segir til um áframhaldandi skúrum fram á morgundaginn. Suðvestan 5-10 og smásúld en suðlægari og skýjað síðdegis. Dálítil væta síðdegis á morgun. Hiti 8 til 13 stig.
Meira

Jónas Rafn Íslandsmeistari í hástökki 16-17 ára

Á heimasíðu frjálsíþróttadeildar Tindastóls segir frá því að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 15-22 ára, fór fram á Akureyri helgina 27.-28. ágúst. Jónas Rafn Sigurjónsson UMSS varð Íslandsmeistari í hástö...
Meira

Allt á fullu í íþróttahúsinu

Það er enginn smá gangur í íþróttahúsinu þessa dagana. Byrjað var á því að rífa dúkinn upp í sl fimmtudagskvöld en vösk sveit sjálfboðaliða á vegum körfuknattleiksdeildar sá um verkið og var því lokið á laugardag. No...
Meira

Ný stjórn kjörin við skólasetningu

Á heimasíðu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra segir frá því að ný stjórn foreldrafélags FNV var kosin við setningu skólans þriðjdaginn 23. Ágúst. Stjórn félagsins fyrir skólaárið 2011 – 2012: Arna Dröfn Björnsdóttir,...
Meira