Dreifing á Feyki og Sjónhorni tefst um sólarhring
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.05.2024
kl. 08.08
Þennan fallega en raka miðvikudagsmorgun kom það í ljós að vegna óviðráðanlegra aðstæðna þá tefst dreifing á Feyki og Sjónhorni um sólarhring. Beðist er velvirðingar á þessu og vonandi endurtekur þetta sig ekki enn einu sinni.
Meira