Vantar nákvæmari áætlanir kostnaðar og framkvæmdatíma
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
15.02.2024
kl. 15.00
Lagt hefur verið fram erindi á fundum hjá Byggaðráði Skagafjarðar, Sveitastjórn Húnabyggðar og Sveitastjórn Skagastrandar frá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, dags. 14. desember 2023, þar sem fram kemur að mennta- og barnamálaráðuneytið hefur óskað eftir því að samtökin taki að sér að samræma sjónarmið sveitarfélaga til samningsdraga vegna stækkunar verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra.
Meira