Listafólk á Norðurlandi vestra athugið!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Fréttir
07.02.2024
kl. 10.12
"Fegrunarmörk" er listasýning sem ætlar að fagna hugmyndina um fegurð í öllum fjölbreytileika sínum. Við vonumst til að ögra hefðbundnum gildum um fegurð og skoða sérstaklega þau einkenni einstaklinga og listaverka sem gerir þau aðdáunarverð. Við vonumst til að sýna fjölbreytt verk frá listafólki í héraði, með þeirra eigin túlkunum á mannlegri fegurð. Málverk, ljósmyndir, blönduð tækni, þrívíð verk (skúlptúrar) og/eða innsetningar. Sýningin býður áhorfandanum að velta fyrir sér samfélagslega viðurkenndum gildum og umfaðma fegurðina sem býr í ófullkomleikanum.
Meira