Gyrðir Elíasson hlaut Maístjörnuna fyrir ljóðabók ársins 2023
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
16.05.2024
kl. 09.21
Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni í gær en það var Gyrðir Elíasson sem hlaut verðlaunin fyrir ljóðabók ársins 2023 Elíasson fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Meira