Vatnavextir og skriðuföll á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
24.08.2024
kl. 15.26
Óvenju mikið vatnsveður hefur verið á Norðurlandi síðustu tvo daga og regninu hafa fylgt vatnavextir og skriðuföll. Feykir sagði frá því í gær að Siglufjarðarvegi hefði verið lokað milli Ketiláss og Siglufjarðar og er hann enn lokaður. Skriða féll í Hofsá rétt ofan göngubrúarinnar á Hofsósi og skriður hafa fallið á Reykjaströnd og í Vatnsdal.
Meira
