Þegar horft er á veðurkortin má sjá að kalt verður næstu þrjá daga en síðan fer að hlýna og gangi spáin eftir verður hlýtt um næstu helgi. En spáin næsta sólahringinn er svona; „Hæg vestlæg átt og skýjað, en norðan 3...
Haldið verður póker mót á kraffi krók 30 des. Spilað verður 5000 kr freezeout second-chance. Sem þýðir að detti spilamaður út fyrsta klukkutímann má hann kaupa sig inn í leikinn á nýjan leik.
Í auglýsingu sem gengur á Facebo...
Tindastóll sótti Keflvíkinga heim í Powerade bikarnum í kvöld. Fyrirfram voru möguleikar Tindastóls á sigri ekki taldir miklir, þar sem Keflvíkingar hafa verið að leika sérlega vel undanfarið og Tindastóll með menn í meiðslum og...
Feykir auglýsir eftir tilnefningum fyrir kosningu um mann ársins fyrir árið 2010. Að gefnu tilefni bendum við á að konur eru líka menn. Ábendingar skal senda á netfangið feykir@feykir.is fyrir þriðjudaginn 14. desember en kosið ver
Laugardaginn 4. Desember 2010 kl. 15:00 verður FAB LAB stofa á Sauðárkróki formlega opnuð. Þessi hátækni smíðastofa er staðsett í nýju verknámshúsi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en húsið verður vígt sama dag og hefst s...
Fullyrðingar um að Hildur Sverrisdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins og sjötti varaforseti Alþingis, hafi á einhvern hátt farið gegn lögum og jafnvel stjórnarskrá lýðveldisins þegar hún frestaði þingfundi rétt fyrir miðnætti 9. júlí síðastliðinn standast alls enga skoðun. Þvert á móti kemur skýrt fram í 8. grein þingskaparlaga: „Í forföllum forseta ganga varaforsetar að öllu leyti í hans stað.“ Þar með talið þegar kemur að því að fresta þingfundum.
Grein fjögurra bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir nýtt frumvarp um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og talar um „kaldar kveðjur“ til íbúa suðvesturhornsins. Við, bæjar- og sveitastjórar á landsbyggðinni, teljum mikilvægt að minna á að tilgangur Jöfnunarsjóðs er einmitt sá að jafna aðstæður milli ólíkra sveitarfélaga – og þar stendur landsbyggðin frammi fyrir margvíslegum og flóknum áskorunum.
Miklar umræður hafa farið fram á Alþingi að undanförnu þar sem stjórnarandstaðan hefur vakið athygli á vægast sagt illa unnu frumvarpi ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld sem hafa mun mjög neikvæð fjárhagsleg áhrif á sjávarútveginn og sjávarbyggðir landsins verði það að lögum. Um mjög mikilvægt mál er þannig að ræða. Hins vegar er stóra valdaframsalsmálið, eða bókun 35 við EES-samninginn, miklu mikilvægara enda þar um að ræða verðmæti sem seint verða metin til fjár.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Stórbakarinn Róbert Óttarsson býr í Túnahverfinu á Sauðárkróki en kappinn er fæddur 1973 og ólst upp í Norðurbænum á Siglufirði. Róbert kann ekkert á hljóðfæri að eigin sögn. -„Frá því ég var krakki þá hefur mér fundist gaman að flauta (blístra) en svo syng ég mikið. Helstu afrekin á tónlistarsviðinu er útgáfan á Æskudraumum, disknum mínum, og svo útgáfutónleikarnir sem fylgdu í framhaldinu,“ segir Róbert.