Canon-dagur Tengils og Nýherja verður föstudaginn 8.apríl næstkomandi. Starfsmenn Tengils og Nýherja verða í dúndurstuði í Kjarnanum en þar verður margt spennandi í gangi allan daginn, m.a. ljósmyndamaraþon og keppni í Guitar Hero...
FAAS, félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra skyldra sjúkdóma heldur fræðslu- og upplýsingafund á Sauðárkróki á morgun fimmtudaginn 7. apríl. Fundurinn verður haldinn í Húsi frítímans við Sæmundargöt...
Kvennatölt Norðurlands í boði útflutningsþjónustu Eysteins Leifssonar ehf fer fram laugardaginn 9. apríl kl 20:00 í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki. Keppt verður í tveimum flokkum; keppnisvanar og minna keppnisvanar.
Skr...
Margrét Petra Ragnarsdóttir á Sauðárkróki verður fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í Söngvakeppni framhaldsskólanna sem fram fer laugardagskvöldið 9. apríl nk. Lagið sem hún syngur er King Of Anything með íslenskum t...
Líkt og undanfarin ár hafa nemendur í Sólgarðaskóla fengið tilsögn í skák nokkrum sinnum í vetur. Kennslunni lýkur ávallt með því að mót er haldið. Það fór að þessu sinni fram í síðustu viku og var teflt eftir monrad ker...
Vegna lítillar skráningar verður lokamóti í Skagfirsku mótaröðinni sem halda átti í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki aflýst, en keppa átti í smala og skeiði í kvöld 6. apríl.
Keppt verður í skeiði 20. apríl en
-Ég nýtti lausan tíma í dag og skellti mér norður, segir Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður en hann verður gestur á opnum stjórnmálafundi sem haldinn verður í Ljósheimum í Skagafirði kl. 20:00 í kvöld.
-Ég mun væntaneg...
Á morgun miðvikudag verður í Hólaskóla sá viðburður sem kallaður hefur verið Vísindi og graut haldinn þar sem Ingibjörg Sigurðardóttir, lektor við ferðamáladeild skólans mun flytja erindið Hestamennska á Norðurlandi vestra...
Við skoðun á umferðarslysum í Norðurlandskjördæmi vestra eins og kjördæmaskipan var áður kemur í ljós að nánast jafnmargir slösuðust og létust á svæðinu á síðasta ári eins og árið 2009. Þetta kemur fram í nýútkomi...
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það Sigurbjörn Björnsson, sem svarar spurningum varðandi tón-lyst. Sibbi er fæddur 1963 og alinn upp á Króknum þar sem hann býr enn. Hann segist vera hljóðfæraeigandi en helstu afrek hans á tónlistarsviðinu er þátttaka í Lúðrasveit Tónlistaskóla Sauðárkróks og Lúðrasveit Sauðárkróks auk þess sem hann var rótari hjá Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar og hjá Magnúsi Kjartanssyni.