Skagafjörður

Guðný Sif á Bessastöðum

Guðný Sif Gunnarsdóttir nemandi í Árskóla Sauðárkróki, fékk á sunnudaginn verðlaun í ratleik Forvarnardagsins 2010 frá Forseta Íslands. Í ár var Forvarnardagurinn haldinn í fimmta sinn. Fólst hann í umræðum og verkefnavinnu...
Meira

Kóka kóla sveinninn heimsækir Krókinn

Hver man ekki eftir Kóka kóla auglýsingunni þar sem allir vildu gefa heiminum frið og svo framvegis. Kóka kóla jólasveinninn hefur á síðustu árum náð að smeygja sér inn í undirmeðvitund okkar og þannig verða hluti af jólahefð...
Meira

Nú vill maður þetta bara enn þá meira

 Eins og við greindum frá fóru þeir félagar Árni Arnarson leikmaður Tindastóls og Sigurður Halldórsson þjálfari til Hertha Berlin nú fyrir skemmstu.  Þeir eru nú komnir heim eftir frábæra ferð en á heimasíðu knattspyrnudeild...
Meira

Þóranna Ósk og Pétur Rúnar valin til landsliðsæfinga

Þau Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir og Pétur Rúnar Birgisson hafa verið valin í æfingahópa U-15 ára landsliðsins sem kemur saman til æfinga núna á næstunni. Auk þessa var Þóranna valin sömuleiðis til æfinga með U-16 ára lands...
Meira

Frábær sigur 9. flokks í bikarkeppninni

  Strákarnir í 9. flokki drengja í körfuknattleik gerðu heldur betur góða fyrir suður yfir heiðar, þar sem þeir lögðu lið Stjörnunnar í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar. Það sem er athyglisvert við þennan sigur er það að ...
Meira

Rithöfundar í Safnahúsinu

Það verður notaleg stemning í Safnahúsinu annað kvöld, þriðjudagskvöldið 7. des, því þá ætla nokkrir rithöfundar að lesa upp úr nýútgefnum bókum sínum. Rithöfundarnir eru: Bjarni Harðarson, Einar Kárason, Ingibjörg Hjart...
Meira

Jólamarkaður í Hrímnishöllinni

Jólamarkaður verður í Hrímnirhöllinni næstkomandi laugardag en þetta árið munu yfir 20 aðilar mæta á jólamarkaðinn með varning sinn sem er aldeilis frábært. Fjöldi fólks mætir með handverk sitt og víst er að úrvalið ve...
Meira

Bíllinn fundinn

 Bíll er lögreglan á Sauðárkróki auglýsti eftir í gær að gerðinni Toyota Hiace, með númerið KF-046 fannst nú í morgun á Sauðárkróki. Að sögn lögreglunnar stendur rannsókn málsins yfir og vildi þeir ekki gefa neinar uppl
Meira

Vígsla Verknámshúss FNV

Síðastliðinn laugardag var haldin vígsla Verknámshúss Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra að viðstöddu fjölmenni og mannvirkið formlega afhent skólanum til afnota. Glæsilegt hús í alla staði. Margir tóku til máls og ýmis...
Meira

Milljón til úr Þjóðhátíðarsjóði

Við sögðum frá því á föstudag að rúmar tvær milljónir hefðu komið úr Þjóðhátíðarsjóði á Norðurland vestra en í þeirri upptalningu vantaði tvo styrki upp á samtals eina milljón króna. Var þar um að ræða verkefnin...
Meira