Sæluvikan sett á sunnudag í Safnahúsi Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
27.04.2024
kl. 15.10
Sæluvika Skagfirðinga hefst formlega í Safnahúsinu á Sauðárkróki sunnudaginn 28. apríl kl. 13:00. Á heimasíðu Sæluvikunnar segir að kaffi og terta verði í boði fyrir gesti og því ekki vit í öðru en að skella sér í skárri fötin og mæta í hátíðarskapi í Safnahúsið þar sem við sama tækifæri verður opnuð ljósmyndasýning með myndum úr safni Stefáns Pedersen.
Meira