FNV mætir MA í fyrstu umferð Gettu betur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.01.2024
kl. 15.42
Nú er komið í ljós á móti hverju FNV mætir í fyrstu umferð Gettu betur sem fer fram á morgun, miðvikudaginn 10. janúar, og er það enginn annar en Menntaskólinn á Akureyri. Lið FNV skipa þau Alexander Victor Jóhannesson, Steinunn Daníella Jóhannesdóttir og Atli Steinn Stefánsson.
Meira