Skagafjörður

Fóðurverksmiðjan Bústólpi á Akureyri ræðst í viðamikla endurnýjun í vor:

  Veigamikil endurnýjun á framleiðslubúnaði fer fram í fóðurverksmiðjunni Bústólpa á Akureyri nú í vor. Með nýrri vinnslutækni tvöfaldast afkastageta verksmiðjunnar, unnt verður að framleiða orkuríkara og efnameira fóður...
Meira

Rúta til Keflavíkur á fimmtudag ?

 Á Tindastólsspjallinu eru þeir sem hafa áhuga á að fá far með rútu til Keflavíkur á 3.leik úrslitaseríu Tindastóls og Keflavíkur í körfubolta beðnir um að skrifa nafn sitt svo hægt verði að mæla þátttöku.
Meira

Góður knattspyrnusigur

Í gær, sunnudag. spilaði m.fl.kvenna sinna fyrsta leik í Lengjubikarnum. Unnu þær sannfærandi 5-0 sigur á Hetti frá Egilsstöðum. Fyrsta mark leiksins skoraði Þóra Rut, er hún lagði boltann laglega framhjá markverðinum eftir gó
Meira

Stelpurnar með silfur á Íslandsmóti

Stelpurnar í minniboltanum gerðu heldur betur góða fyrir suður um helgina, en þær kepptu í úrslitamóti Íslandsmótsins í Keflavík. Stelpurnar unnu þrjá leiki og töpuðu aðeins fyrir heimastúlkum í Keflavík, sem urðu Íslan...
Meira

Ungur ökumaður á ofsahraða

Lögreglan á Sauðárkróki stöðvaði á dögunum ungan ökumann á ofsahraða á Skagfirðingabraut. Var ökumaðurinn  mældur á 105 km hraða en hámarkshraði á Skagfirðingabraut er 50 km/klst. Má ökumaðurinn, sem er 18 ára, búast...
Meira

Bakarísmót í Tindastóli í dag

Í dag mánudaginn 29. mars verður haldið Bakarísmót í brekkum Tindastóls þar sem keppt verður í stórsvigi eða svigi en það mun fara eftir veðri og skíðafæri. Á morgun þriðjudag heldur mótið áfram. Keppt verður í eftirt
Meira

Dýrt að koma um viðeigandi klórbúnaði í sundlaugum

Guðmundur Þór Guðmundsson kynnti á dögunum fyrir fulltrúum í félags og tómstundanefnd kostnað við að koma umm klórtönkum og stýribúnaði í sundlaugar í Skagafirði.  Í sundlaug Sauðárkróks eru áætlaðar 6,3 milljónir í...
Meira

Króksarinn, Kristín Þöll Þórsdóttir, leiðbeinir við saumaskapinn

Þann 13. og 14. mars mættu átta konur í Farskólann á saumanámskeið. Námskeiðið var auglýst í Námsvísi vorannar. Fyrri daginn voru konurnar í Árskóla og þann seinni í Farskólanum sjálfum. Konurnar tóku upp snið og saumuð...
Meira

3 ný störf á Hofsósi

þrjú ný störf í liðlega tveimur stöðugildum urðu til við opnun sundlaugar á Hofsósi sl. laugardag en frá þeim degi er rekstur sundlaugarinnar í höndum íþróttfulltrúa sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Meira

Stofnfundur Félags ungra bænda á Norðurlandi

Stofnfundur Félags unga bænda á Norðurlandi verður haldinn miðvikudagskvöldið 31.mars á Hóltel Varmahlíð í Skagafirði og hefst kl 20:00. Auk venjulegra stofnfundarstarfa munu Ásmundur Einar Daðason sauðfjárbóndi og þingmaðu...
Meira